Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2010

Myndablogg

Um helgina brugum vi hjnakornin undir okkur betri ftinum, ea rttara sagt 4 hjlum og brunuum vestur Saurkrk ea Sheepriverhook eins og stundum er sagt. ar var haldi Landsbankamti knattspyrnu fyrir stlkur. Og ar sem barnabrnin tv elstu .e. Margrt Birta og Eln Alma voru tttakendur ltu amma og afi sig ekki vanta.

Yngra flki .e. foreldrar sem brugu sr af b til a fylgjast me brnum snum gistu mist tjaldi, fellihsum ea heilu bunum sem a dr eftir sr vestur. g b svo vel a vera giftur konu sem ttingja sem sj aumur okkur og skjta skjlhsi yfir okkur egar vi mtum stain. Hr. og fr Jn smann og Marta eru slkir hfingjar heim a skja a manni langar ekki strax heim aftur eftir a hafa dvali hj eim um stund.

Vi sem sagt brunuum vestur fstudag og skiluum okkur ekki heim fyrr en sunnudagskvld. Meir a segja lt karlinn sig hafa a a vera ekki heima mean tveir leikir fru fram hj r og r/KA. En a er bara annig a maur verur a velja og hafna. essa helgi valdi g barnabrnin. Saurkrkur skartai snu fegursta ea annig essa helgi. bnum stu yfir svokallair Lummudagar. Hvert hverfi skreytti sn hs og gtur snum eigin litum. Var me miklum lkindum hva heimamenn hfu veri dugmiklir a skreyta hbli sn bak og fyrir.

Laugardagurinn fr a mestu fram vi knattspyrnuvllinn. En um kvldi egar r var komin mannskapinn brugum vi okkur bltr um binn og skouum ll hverfin og teknar voru nokkrar myndir. Sunnudagurinn ftbolti og meiri ftbolti. Fyrir sem vilja s myndir fr mtinu er bent myndaalbm sem g setti upp heimasu rs www.thorsport.is og ar m sj fjlda mynda fr mtinu smelli hr

Svo lokin lt g fylgja nokkrar myndir sem g tk vsvegar um binn, af gestgjfunum Mrtu og Jnsa og Margrti Birtu og Elnu lmu. En bendi lokinn a myndaalbmi hr blogginu sem heitir Lummudagar eru fleiri myndir fyrir sem vilja skoa.

Lummudagar 020

Gestgjarnir. Bara til frleiks er Jn smann afmlisbarn dagsins dag. Til hamingju me daginn Jnsi.

Lummudagar 017

Teki gari gestgjafanna

Lummudagar 002

St

Lummudagar 009

Gulagatan Raftahl

Lummudagar 004

Skagafjrurinn skartai snu fegursta a kvldi laugardags -

LI 2010 014

Dav og Golat - Eln Alma glmir hr vi sr talsvert strri andstinga - en hafi betur, j margur er knr tt hann s smr.

LI 2010 041

Margrt Birta fullri fer

Bojana Elin Margret

Systurnar me jlfaranum Bojnu Besic

Elin Margret

Eln Alma og Margrt Birta me verlaunapeningana - flottar stelpur.

Svo bara rtt lokin

Verum bandi sar. - Jnsi og Marta takk fyrir okkur.


Afi af hverju er ekki til svona karlahlaup?

g br mr mib Akureyrar um helgina nnar tilteki laugardag. tt g s inn vi beini svona pnultill blakarl var sta heimsknar minnar ekki bladagar. Nei - kvennahlaup S. Ekki svo a skilja a g hafi fari til a vera tttakandi. g og Jn nafni minn frum til a sna konunum lfi okkar stuning. Hldum okkur til hls og vildum leyfa eim a eiga daginn, a mestu. g k binn samt Jni nafna og Margrti Birtu, en amman gekk brinn samt Elnu lmu me Hlmfri Lilju kerru. Mean vi bium eftir mmu og co og virtum fyrir okkur rt stkkandi hp kvenna llum aldri fylla Rhstorgi sagi Margrt Birta allt einu ,,afi er ekki til karlahlaup, eins og kvennahlaupi?". Nei a er ekki til. ,,Af hverju er a ekki til?". etta er ein af eim spurningum sem afi var snggur a svara sem kemur til t af v a hann hefur oft velt essari spurningu fyrir sr og akkltur fyrir a f a svara henni loksins. J sju til karlahlaup sama stl og kvennahlaup geta aldrei ori a veruleika. Karlar geta aldrei gert neitt n ess a fara keppa vi hver annan. Sm gn ,,J" sagi s stutta hn ttai sig strax essu.

Konur gera etta allt snum eigin forsendum, labba, rlta, skokka, hlaupa bara a sem hentar hverjum og einum. ess vegnar hefur kvennahlaupi vaxi og dafna og hefur n a lifa jafn lengi og raunin er . a var samt ljst upphafi hlaups a barnabrnin tluu a fara rum hraa en amman me barnakerruna. J, gera etta snum eigin forsendum. g nefndi bladaga upphafi. eirri annars gtu menningarht fylgja margir kolsvartir sauir. Sem betur fer eru flestir til fyrirmyndar en inn milli svartir sauir. Og auvita slddust nokkrir kvennahlaupi er g ekki a meina svarta kvensaui - nei essir voru me utanliggjandi frrennslisrr. Hlupu saudrukknir me og uru sr til skammar. En a besta var a konurnar ltu sem r tkju ekki eftir eim, sem geri a a verkum a eir litu enn verr t sem var raun ekki btandi fyrir a.m.k.

En afi var me myndavlin lofti og festi eitt og anna kubb.

Bei

Jn Pll og Margrt Birta stilltu sr upp fyrir afa mean bei var eftir mmu, Elnu og Hlmfri.

Me trllum

Stillt sr upp me Grlu og Leppala

Spegilmynd

Spegilmynd

Bei og bei

Bei

Leiarendi

Margrt Birta t.v. kemur mark

 mark

Eln Alma kemur mark

Me afa

J fyrsta medala Hlmfrar Lilju hfn tt hn hafi bara seti kerrunni -

MBJ

Margrt Birta

EAJ

Eln Alma

HLJ

Hlmfrur Lilja me fyrstu medaluna

Svo um kvldi var komi a v a efna lofor um a prinsinn fengi a sofa heima hj mmu og afa. Afapopp, playstation hj Slla og nammi feri Hagkaup me Slla frnda var nokku sem sumir kunnu a meta.

Afapopp

Afapopp og dugar ekkert minna en tvr sklar

 leik

Eigum vi a ra etta eitthva?

Fnn dagur enda og anga til nst

Pling dagsins: Skyldi vera til anna or yfir "samheiti"?


Hver skildi tra v a g bloggai um rttir?

N skal blogga og bara til a a s hreinu mun etta flokkast sem rttatengt blogg. J g veit a kemur vart en a verur bara hafa a rttablogg skal a vera.

a hefur veri hreint t sagt miki a gera hj okkur rsurum. fstudagskvldi tk r mti rtti rsvellinum og lauk eim leik me sigri minna manna 2-1 afar skrautlegum leik. Ef svo lklega vill til a einhver sem villist hr inn essa su hefur ekki lesi upphitunarpistilinn fyrir ann leik, ea s vitlin og myndasyrpu fr mr ea myndaspyrnu fr Haraldi Loga Hringssyni sem allt birtist heimasu rs set g hr tengla. - Upphitun og vital - Umfjllun - vital vi Palla Gsla jlfara - Myndaalbm Palla J og myndasyrpa Haralds Loga

dag var svo sannkallaur strleikur rsvellinum egar Stelpunar okkar tku mti Stjrnunni og eim leik lauk me sigri r/KA 3-1. Hr koma svo linkar Upphitun me peppmyndbandi - Vitl vi leikmenn - umfjllun me vitlum og myndasyrpa Palla J

N gr var knattspyrnumt a Hrafnagili sem Samherjar standa fyrir og ar voru 4. 5. og 6. flokkur kvenna aalhlutverkinu. ar voru tv af barnabrnunum okkar a keppa 6. flokki r Margrt Birta og Eln Alma. htt er a setja a rsstlkurnar hafi veri sigurslar v r unnu llum flokkum. Systurnar voru sitthvoru liinu ar sem 6. flokkur tefldi fram tveimur lium. Hr eru svo myndir fr mtinu myndaalbmi heimasu rs

 aksjn

Margrt Birta aksjn

 gslu

Eln Alma gslu - hr leik mti eldra rs stelpum sama flokki

Hpmynd

Hr er svo hpmynd af 6. flokki samt jlfurum lisins eim Bojnu Besic og Evu Hafdsi sgrmsdttir.

fstudag voru kvein tmamt hj Elnu lmu. Hn hafi nokkurn tma horft fundaraugum til stru systir sinnar sem strt og fnt grahjl mean hn hefur urft a lta sr gralaust hjl a gu. ar sem r hjla miki er etta nttrulega frt. Hjla allar fingar, heim til afa og mmu j t um allar trissur. Tekin var kvrun og r essu var btt. N hjlar Eln Alma nju grahjli me systir sinni og leggur allar brekkur hrdd.

Himnasla

ng

Stt vi sitt

Grobb

Og stra systir snir listir snar mean yngsta barnabarni lt sr ftt um finnast fami Slla frnda

Vinir

Skum ess hve barnabrnin vera miki hj mmu og afa nstu dgum og vikum gti fari svo a talsvert veri blogga um essar perlur. a vera skemmtilegir dagar. En sama tma verur yngsta barni okkar sem verur tvtug essu ri fjarverandi nstu 4 vikurnar. Sds er sjlfboastarfi Austurrki og kemur ekki heim fyrr en kringum 10, jl. Og af essu tilefni eru tvr sustu myndirnar tengdar Sdsi me lkum htti . S fyrri er j af henni og getur v ekki veri nnari henni - en hin myndin er tekin heimlei fr v a vi skiluum henni Leifsst egar hn hlt t. Myndina tk g egar g sat fastur blalest vi Borgarfjararbrnna egar eldur hafi kveinkai hjlhsi og bl.

Sds

Sds lf

Spegill

anga til nst: Sds lf ef lest etta - njttu lfsins arna ytra.


Afi svo s g garhest.......

a er htt a segja a a s miki a gera hj manni essa daganna. Mikill tmi fer rttaflagi r, barnabrnin, konan og............. j ng a gera. Stti tv af barnabrnunum sklann gr sem er svo sem ekkert frsgur frandi nema hva a g vil deila me ykkur athygliveru samtali milli mn og annars barnsins, sem fram fr blnum leiinni heim.

g spyr hvort a hafi veri gaman sklanum. J sagi s yngri strax og n umhugsunar. En s eldri sagi ,,g var ekkert sklanum. Vi frum sveitina og nefndi binn a er svona hsdragarur ar". Og hvaa dr su i spuri g. ,,Vi sum hund, ktt, belju, (hr skaut g inn athugasemd og sagi ,,maur a segja kr) ok, sagi barni og hlt fram og svo var arna geit og kindur og garhestur". Garhestur spuri g hissa hva er a?. ,,Bara svona venjulegur hestur" sagi barni. g s baksnispeglinum a barni var undrandi essari vanekkingu afans. J segir a Garhestur ... g hef aldrei s svoleiis sagi g. ,,N er a ekki" sagi barni enn meira hissa. g hlt fram eftir sm stund og sagi ,, segu mr hvernig ltur Garhestur t". ,,Afi etta er svo venjulegur hestur sem var giringu og sagi svona Arrrrgggggg". loksins kviknai ljs hj eim gamla ,,Ertu a meina grahest". ,,J g er a meina a" sagi barni.

J g veit hva a er sagi g gur me mig............ stutt gn. ,,Afi hva er grahestur?". Aftur stutt gn g skal segja r fr v vi tkifri. Jebb g arf a ba mig undir etta me bfluguna og blmi og allt a.

Sklaslit dag og afi fr anga me skvsunum. Eftir hdegi egar Jn Pll var komin heim r leiksklanum var fari t Krossanesborgir og kkja fuglalfi. Auvita hfum vi bkina Fuglahandbkin me fr bk sem vi fengum lnaa hj Slla. Auvita var myndavlin me fr. Leyfum eim a tala.

sklaslit

Fyrir utan sklann

Fuglaskoun 01

Lagt af sta

Fuglaskoun 02

Fuglaskoun 03

Horft til himins

Fuglaskoun 04

Fuglaskoun 05

Veifa afa

Fuglaskoun 06

Vntanleg jlasteik.....?

Fuglaskoun 07

Ef g gti flogi...

Fuglaskoun 08

Fjur....

Fuglaskoun 09

Fuglaskoun 010

Afi g flg

Fuglaskoun 011

og meira hugarflug...

Fuglaskoun 012

Rita bk me fjur... en bleki vantai... a mtti reyna

Fuglaskoun 013

Fuglaskoun 014

reytt ftunum og bara bregur maur sr upp hendurnar

Fuglaskoun 015

Fuglaskoun 017

anga til nst

Mlshttur dagsins: a er margt fagurt undir himinblmanum


Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

341 dagur til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband