Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2010

ri mttarvld gera borgarstjra skrveifu.....

Manni br neytanlega brn egar leikhsstjrinn Reykjavk sem gegnir hlutverki borgarstjra virai hugmynd a loka skasvi Reykvkinga hi snarasta til a spara. Honum virtist vera alvara, v miur. ri mttarvld brugu a r a lta snja erg og gr svo n er flk fari a ska Blfjllum og bi a sl vi opnunartma sasta vetrar. Sama er uppi teningunum hr nyrra .e. hva snjinn varar. Ng er af honum nna. Auk ess eru vi ekki svo mjg upp ri mttarvld komin ar sem bjarflagi okkar er svo rkt a eiga snjbyssur og vi getum framleitt snj allt ri ef v er a skipta. J lku saman a jafna.

J ng er n af snjnum og meir en ng. Mr var hugsa til ess egar g komin me rautir bak og fyrir vi a hreinsa fyrir framan hsi svo flki vri bjandi heim me smilegu stolti. einni af fjlmrgu psum sem g tk, velti g v fyrir mr hva g gti til brags teki og losna vi snjinn af minni landareign n mikillar fyrirhafnar. J g b til gjafabrf og gef Leikhs/borgarstjra Reykjavkur allan snjinn af landareign minni. eir bara mta me grjur stainn og fjarlgja snjinn og koma honum fyrir Blfjllum. Og kjlfari er g nokku viss um a ngrannar mnir munu glair fylgja kjlfari.

En hva sem v lur er vetur konungur svo sannarlega mttur. Reyndar finnst mr skondi a hlusta frttir tvarpi og sjnvarpi af fannferginu Akureyri. Vissulega hefur talsvert snja en a fannfergi hafi skapa jafn mikil vandri og ljsvakamilar greina fr .... af og fr. tt g s lngu httur a fara t a leika snjnum, hef g samt lmskt gaman af honum. g leik mr ekki snjnum, g leik mr me snjinn .e. hann er fyrirmynd, j g leik me snj.

dag skrapp g leikhs og s verk sem leikflag Verkmenntasklans setti upp og heitir ,,vintri - r litlum b norri sem vi ekkjum svo vel.... Frbr skemmtun. Persnur og leikendur eru eins og gefur a skilja nemendur r VMA. eir skemmtu sr hi besta og a gerum vi horfendur lka. etta verk er sami af eim sjlfum samstarfi vi leikstjrann Jn Gunnar rarson sem leikstrir Rocky Horror og gla jninum sem n er veri a sna hj LA. Fyrirfram var g afar spenntur fyrir sningunni enda g talsvert nokkrum eim sem a henni standa. Dttirin kemur a sningunni ar sem hn kemur a tnlistarflutningi samt fleirum og geru a me miklum stl. eru nokkrir af leikurunum eins konar heimalingar hj okkur, auk ess sem lla tilvonandi tengdadttir okkar leikur stra rullu arna og st sig hreint t sagt frbrlega. Leikur sjtuga konu og gerir a einstaklega vel. Vri samt sanngjarnt a gera upp milli eirra sem a essari sningu koma enda slgu au ll gegn - g segi bara ef i eru ekki binn a sj essa sningu drfi ykkur. Takk fyrir mig.

Lt etta duga bili og lk essu me myndum af snj og leiksningu

13. nv

Lundgarur ofan/sunnan vi Hamar

13. nv -1

Steinnes ofan/sunnan vi Hamar

13. nv -2

Heima vi Drekagil. Eins og sj m talsverur snjr en ekkert til vandra

Drekagil

Heima vi Drekagil

14_nov_1.jpg

14. nvember horft tt a Giljahverfi fr l hsklans Akureyri

Snjtr

Fallegt

r

r fyrir framan aal innganginn Verkmenntasklann

Nstu myndir eru fr leiksningunni - ltum myndirnar tala...

vintri 1

vintri 2

vintri 3

vintri 4

vintri 5

vintri 6

Frleikur dagsins: A vera ea ekki vera a er.....


finnur okkur lka feisinu

Fyrsti snjrinn er komin... og farinn. Svo kom nmer tv..... og fr og svona rllar etta. Snjkoma, rigning, sl, logn og hvassviri og... svo mtti lengi telja. Norlenskur vetur er gengin gar. Fyrir rflega ri ea svo ea tveimur skiptir ekki llu, ht g mr v a blogga ekki meir um plitk ea lka tengdum mlefnum. a er reyndar mjg erfitt enda nnast allt sem maur gerir m tengja vi essa tk.

Alla vega hafi etta a fr me sr a pistlunum hr hefur fkka svo um munar. Granni sem g lendi stundum aallega egar illa stendur og gei hj honum er stirt kvartar srann undan essu .e.a.s. bloggurr minni. a er reyndar bsna skemmtilegt, .e. g nt ess a ergja hann. En eir sem til ekkja vita vel a g er ekki iin vi lyklabori. Daglega birtast enn frttir, pistlar ea tengd mlefni heimasu rs. Skora ykkur a fara anga reglulega. Skemmtileg sa hj frbru rttaflagi. Einnig er um a gera fyrir ykkur a gerast adendur heimasunnar feisinu www.facebook.com/thorsport. egar etta blogg fer lofti eru adendurnir ornir 658 rmum mnui, ekki slmt.

Fyrir rmum tveimur vikum s g fyrsta hsi bnum ar sem jlaserur voru komnar glugga samt stjrnum. J ann 21. oktber, geri arir betur. Mig rak eiginlega rogastans og sonurinn tlai alveg af hjrunum. g segi n bara ekki er r nema tma s teki.

Binn a brega mr rgang leikhs c.a. mnui. Byrjai a sj Rocky Horror sem snt er Hofi hinum nja glsilega menningarhsi okkar Akureyringa. Algerlega frbr sning. San sum vi verki ,,gli jninn" veit ekki hva g a segja um a verk...... Pass. Nst var a Harry og Heimir, veit alveg hva g a segja um a verk - algerlega gleymanleg kvldstund. vlkir snillingar essir vitleysingjar.

Svo sem ftt meira a sinni en lk essu me nokkrum myndum.

Hof  bleiku

Hr m sj menningarhsi okkar Hof sem svo margir bjarbar vildu htta vi a byggja en n dsama allir essa byggingu sem mest eir mega. Myndin er tekin egar hsi var lst upp bleiku

Kirkjan  bleiku

N kirkja var lka lst upp bleiku

Bleik

Vinnumaur

egar snjar er gott a hafa vinnumann, ekki allir eins heppnir og g

Ltill maur me strt nafn

J vinnumaurinn er fremur ltill, en ber strt nafn, Jn Pll. S stutti er duglegur a hjlpa afa og afi launar unga manninum og heldur honum mjkum, enda viljugur a fara t a moka egar snjar.

Ng a sinni

Mlshttur dagsins: Margur er knr tt hann s smr


Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

341 dagur til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband