Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

Gangi hgt um gleinnar dyr

Kru bloggvinir. ar sem ri 2009 er a renna sitt skei enda vil g bija ykkur a ganga hgt um gleinnar dyr og leggja upp ntt r me bjartsni og tr framtina a leiarljsi.

Sasta mynd rsins 2009 er mynd sem g tk gr og lsandi fyrir fegur sem blasti vi hr Akureyri gr. ramtakorti r

ramtakveja


Bara gaman

Hann var kaldara lagi essi gti mnudagsmorgun hfusta norurlands 13 grur mnus, j kalt en umfram allt fallegt veur. venju mikill snjr er bnum og r og dagar san svo mikill snjr hefur veri. Sumir fagna arir blva sand og sku.

Hitti flaga minn dag sem er mikill skamaur. Hann var nkomin r fjallinu og sagi allt gjrsamlega trofullt dag. ,,Svei mr etta er eins og um pska, brinn fullur af akomu flki sem ntir sem frbrt skafri". J snjrinn hefur jkv hrif bjarlfi og reksturinn skamannvirkjunum.

ar sem g er ansi oft me myndavlina lofti hefi g kannski tt a brega mr fjalli og mynda mannhafi vi leik. En ess sta fr g niur Sandgerisbt sem er smbtahfn og tk plsinn ar. lkt v sem var a gerast fjallinu var mikil r og friur yfir llu btinni og vart nokkra slu a sj ar kreiki.

Vetrarstilla

Kyrr og r

Stilla

Btinn sem er til vinstri myndinni hef g marg oft mynda og ber hann a frumlega nafn Smugan. Eins og sj m mikil kyrr.

Snjungi

Hr sji i svo myndir sem g tk heima vi Drekagili. Talsverur snjr og runnarnir leggjast undan snjnum. Eins gott a eir ola talsvera sveigju.

Snjr

Svona er akoman a framan veru. etta verur ekki miki jlalegra a g held. g nt essara daga og lt blessaan snjinn ekki fara taugarnar mr. Vi bum j norur landi, norur hjara veraldar eins og stundum er sagt og hr eiga menn a bast vi snj og kunna lifa me honum. Ef ekki er flk vondum mlum.

Mean essi frsla fddist fylgdist g me leik Man City og Wolves ensku rvalsdeildinni. Palli brosir snu breiasta enda fru mnir menn me ll stigin 3 heim eftir 0-3 sigur. fram Man City

Mlshttur dagsins: Ekki drka allir menn gu upp sama mta.


Gleileg jl

eldgamla daga egar g lst upp var ekki bi a finna upp ann si a gefa skinn, held g. Ef svo var hlt g a hafa veri venju gur krakki ea jlasveinninn veri me illa uppfran lista yfir sem ttu a f skinn, essi skring er reyndar afar trleg. a bar hins vegar til tinda hr Drekagilinu a dttirin rak upp str augu. t glugga hennar herbergi hfu inniskr hennar veri settir t glugga. Viti menn rum sknum var komin gjf sem var merkt, Til Palla og Grtu fr Kertasnki. Jebb betra er seint en aldrei. Hr er snnunin.

Kertagjf

Samkvmt venju var grjna/mndlugrautur hdeginu hj okkur hjnum. Hr b er ltil stemming fyrir illaefjandi kstri sktu, en grauturinn hans afa fellur vel krami hj llum. Eln Alma var s sem datt lukkupottinn etta ri.

Heppinn

Heppin

Mndlugjfin 2009

Jlaspilastokkur.

Yngsti fjlskyldumelimurinn sem er ekki enn farin a nrst rum en mjlk en ekki fastri fu virtist vera til a prufa egar afi geri sig lklegan til a gefa

Hlmfrur Lilja til  tuski

Eitt af v sem slendingar hafa hva mestu hyggjur af egar la fer a jlum er; vera hvt ea rau jl? egar stefnir rau jl rir flki snj, a er svo jlalegt. eir sem ba vi a a hafa sjaldan snj ea nrri v aldrei r snjinn meir jlum srlega ef ruggt ykir a jlin veri rau. Hins vegar er a stareynd a ef a snjar eim stum blvar flki snjnum sand og sku egar bldruslurnar standa fastar snjfl sem nr vart upp fyrir lgstu sksla.

Vi sem bum hr noran heia erum bnheyr essi jl. Ngur snjr er hfuborg hins bjarta norurs og grarlega fallegt um a ltast. dag fr svo fjlskyldan upp kirkjugar leii ltinna ttingja heimstt, kerti og skreytingar yfirfarin. Eins og venjan er hafi Palli myndavlina me og smellti af hr og hvar.

Grenitr

etta er fallegt, ekki satt?

Jlagrenitr

essi sjn hljar manni um hjartarturnar kuldanum

J maur er a vera meira, meir me aldrinum eins og kerlingin sagi. g sagi ykkur fr v fyrr mnuinum a g hafi teki mynd af fjlskyldunni hennar Dggu og hafi s mynd veri sett jlakort. Hr m sj afraksturinn

J�laj�la

Og svo lokin

Jlakveja 2009

Gleileg jl kru vinir nr og fjr


Afmlisbarn dagsins

Blogg dagsins dag er tileinka afmlisbarni dagsins. Afmlisbarn dagsins dag er stlka sem fddist ennan dag fyrir slttum 8 rum. Hn var anna barn foreldra sinna sem bjuggu perlu Eyjafjarar, Hrsey. g er auvita a tala um dtturdttir mna hana Elnu lmu.

Eln Alma, rtt eins og systkinin hennar er hin mesta perla. Afar ljf, hglt og klr stelpa. Elnu lmu er margt til lista lagt. sumrin fir hn knattspyrnu samt systur sinni og veturna btir hn og fir einnig fimleika auk ftboltans. N svo auvita stundar hn sklann eins og vera ber og gerir a me stl.

dag verur srstk afmlisveisla haldinn fyrir vinkonur og sklasystkini en morgun verur hlumh Lnguhlinni fyrir fjlskylduna. Ef a lkum ltur verur miki fjr og miki gaman. tla ekkert a skrifa neina langloku um ennan gullmola heldur set g inn nokkrar myndir af henni leik og starfi og myndir segja j oft meir en mrg or.

Blmars

garinum heima hj afa og mmu Drekagilinu

img_8490.jpg

fimleikum

Ftboltastelpa

Ftboltastelpa

Innlifun

Nammi, namm, bora

blomaros_843731.jpg

Blmars me blm sklanum

a er leikur a lra....

A lra heima hj mmu og afa Drekagilinu

Einbeitt

Me hllahring

Slar systur

Me stru systir Pjumti og verlaunin

Til hamingju me afmli elsku Eln Alma.


Af hverju var sonurinn svona viljugur a ra birnar me mmmu sinni?

a er me miklum lkindum a maur skuli essum rstma (15. des) hr norur ballarhafi eins og kerlingin sagi a maur skuli geta spssera um binn jess sknum snum. Samt vel vieigandi ar sem tmi hans er j a renna upp. Sumir eru a fara lmingunum af stressi. Allt og stutt til jla og g sem eftir a gera hitt og etta Gu...... Hafi i einhvern tmann heyrt etta?..... j mig grunai a.

g nt ess eins a spssera jess sknum daginn t og daginn inn og gjarnan me myndavlina me fr. Endalaust hgt a skjta myndefni hr og ar. Birtuskilyri me lkindum. gr skaut g t.d. essari af blaplaninu heima. Einkennileg rnd himni.

Rk

dag br g mr me frnni og einka syninum bir Glerrtorgi. a var eins og himnasending egar konan sagi ,,Palli viltu ekki hafa myndavlina me inn?". g er svolti hugsi yfir v a hn skildi nefna etta a fyrra bragi. tli hn s binn a f lei a lta mig hanga utan sr vlandi bum me svipinn ,,ertekki a vera binn?"

Mean au rpuu b r b ntti g tmann og tk mynd af piparkkuhsum sem eru til snis Glerrtorgi. Hva finnst ykkur um etta?

Piparhs 1

Fallegt

BSO

BSO

piparhus_03.jpg

Snyrtilegt

Piparhs 2

piparhus_05_942750.jpg

Gushs

piparhus_06.jpg

piparhus_07.jpg

J etta eru listaverkin sem eru til snis Glerrtorgi. Svo rddi g sfana, mtai hvldi lin bein og hitti margt gott flk sem heilsai upp Palla. J g hef bara gaman af v a fara bir me konunni, a er ljst. En g spyr mig eirra spurninga ,,af hverju var sonurinn svona viljugur til a ra birnar me mmmu sinni?".

morgun kemur svo rusleikir en um hann var ort forum daga

S fimmti, Pottaskefill,

var skrti kuldastr.

- egar brnin fengu skfir,

hann bari dyrnar .

au ruku upp, til a g a,

hvort gestur vri fer.

fltti ann sr a pottunum,

og fkk sr gan ver.

anga til nst

Rauvnsglas og Trivial pursuit kvld


Anna sjnarhorn

Jlin nlgast og formleg niurtalning er hafin fyrir alvru og miast a sjlfsgu vi blessaa jlasveinanna. ,,Stekkjastaur kom fyrstur, stinnur eins og tr....." eins og ort var forum daga um ann skrtna karl. morgun ea rtta sagt ntt mun Giljagaur koma en um hann var ort.

Giljagaur var annar,

me gra hausinn sinn.

- Hann skrei ofan r gili

og skaust fjsi inn.

Hann faldi sig bsunum

og frounni stal,

mean fjsakonan tti

vi fjsamanninn tal.

a er ftt yndislegra en a deila jlaglei me brnum enda tilhlkkunin mikil. gr brugum vi fegarnir okkur binn me barnabrnunum mnum a v yngsta undan skildu. Ekki mevitu mismunun heldur skum ungs aldurs. Hennar tmi mun koma a er klrt.

mibnum er bi koma fyrir skemmtilegu listaverki. Er a a tilstulan listakonunnar Aalheiar, sem hva ekktust er fyrir sma listaverk r trkubbum. Listaverki sem um rir og er miju Rhstorginu vi hli stra jlatrsins er af jlakettinum hinum eina sanna. Snilldar listaverk. S etta nkvm eftirlking rttri str er eins gott a passa sig v a geta kisa ekki tilefni til a n til manns me klnum.

Jlaktturinn

v nst brugum vi okkur upp a Akureyrarkirkju og ar tkum vi essar myndir.

Vi drottins dyr

Slli, samt frndsystkinum snum Jni Pl, Elnu lmu og Margrti Birtu.

Svo urfti afi auvita a taka allt ru vsi myndir.

Horft til himins

Og meir...

Horft til himins

Eftir a bjarrltinu lauk spndum vi t Hamar flagsheimili rs og fengum okkur heitt kak, kaffi og heitar vfflur me tilheyrandi. Eins og venjulega er nefnilega opi hs Hamri laugardgum en desember eru essi opnu hs annig a gestum og gangandi er boi upp essar veitingar n ess a urfa opna pyngjuna.

Svangur

Sumir tu af meiri fergju en arir og hfu ofan lag astoarmann sr til astoar. Gaman af essu.

anga til nst

Mlshttur dagsins: S sem ekki plantar arf ekki a vkva


Adam var ekki lengi Parads

eina t ea daga egar maur var barn a alast um fannst manni eins og a hafi alltaf veri VETUR egar a var vetur og SUMAR egar a var sumar. etta var daga og ur en menn fundu upp ori ,,hlnun jarar". Undanfarin r hefur minna og minna fari fyrir vetrarrki hr noran heia, ar sem manni finnst eins og eigi a vera snjr og kalt vetrum. a rennur neytanlega mann tvr grmur egar maur hugar um hlnun jarar og r afleyingar sem geta fylgt kjlfari. Hverfa jklar heimsins, hva verur um jkulrnar, virkjanirnar, hvernig framleium vi rafmagn og ar fram eftir gtunum? Munu komandi kynslir ganga urum ftum um rfarvegi allt kringum Krahnjkavirkjum. Verur kannski lni Krahnjkakirkjunnar breytt risavaxi dansglf? hver veit?

egar fr a snja sustu viku og a bara hressilega glddust margir. g ljmai og gladdist og gaf llum plingum um hlnun jarar langt nef. Hlnum hva? Var etta bara kannski allt plat a snjai og klnai veri ekki seinna vnna enda komin desember - vissulega a vera snjr hr noran landa a.m.k.

g gladdist yfir v a horfa soninn moka og hreinsa stttina heima gr og erg og svitna sem aldrei fyrr og hsflagi lt hreinsa blaplani og allt liti dsamlega t, a hafi snja bara fjandi miki. Mr lei dsamlega. En Adam var ekki lengi Parads v miur. a eru gmul sannindi og n. Skyndilega og eins og hendi vri veifa var essu breyting. Um kvldi fr skyndilega a rigna. Daginn eftir hlt fram a rigna og rigna. Hlnun jarar hva? einmitt mr var kippt til baka.

heimsokn_06.jpg

Slli mokar gr og erg...

Moka

Jn Pll hjlpai Slla frnda

tt lti s eftir af snjnum og jrin eitt fjandans klakastykki tla g a lifa voninni a veturinn komi aftur, pls.

gr tkum vi ,,gamla" setti a okkur a passa ll barnabrnin 4 og hafa au hj okkur um ntt. Innrsin hfst um mijan dag. mean afi fylgdist spenntur me enska boltanum tlvunni og eldai kvldmatinn settust tv elstu barnabrnin niur me mmu og skreyttu piparkkur.

Skreytingar

Eln Alma og Margrt Birta skreyta....

Piparkkur

Afraksturinn...

J sama tma og afinn var a fara yfir um vegna stress um hvort lii hans myndi skella Chelsk geri Jn Pll innrs hj Slla frnda og saman fru eir PlayStation og ar var ekkert stress tt hljin innan t herberginu hafi sjlfu sr gefi fullt tilefni til a halda a svo hafi veri.

A leik

Frndurnir Slmundur Karl og Jn Pll

Um kvldi fru svo allur skarinn ba og var sko hamagangur hli/Drekagili. Myndatkur eru a vera vikvmt ml enda sumir ornir full strir til ess a leyft s a ljsmynda og hva a birta netinu. En sumir eru svo litlir a eir hafa ekki tk v a mtmla myndatkum og notfrir maur sr a.

 bai

J Hlmfrur Lilja hreyfi engum mtmlum vi enda hafi hn ngu a snast og var a treysta essar traustu hendur mmu sinnar enda m ekkert fara r skorum. Notalegt ekki satt? Um kvldi fengu svo stru brnin popp a htti afa til a ga sr mean horft var sjnvarpi, en yngsti melimurinn fkk sna nringu r pela fangi mmu sinnar.

Drukk

morgun var svo mannskapurinn rifinn lappir fyrir allar aldir. Vi fegar frum me Jn Pl ftbolta fingu. Heilmiki fjr ar sem miki gekk sem ekki ratar veraldarvefinn. Eftir fingu tkum vi Jn Pll okkur til og hlum a okkar innri manni. Vi brugum okkur kirkju og sunnudagasklann ar sem Sds frnka er ein af eim sem rur rkjum.

egar svo allur herskarinn fr heim sdegis var gnin undarlega yfiryrmandi. gnin var nnast skerandi. Vi gmlu hjin urftum a eins a gra okkur niur og skruppum kirkjum. Aventukvld Glerrkirkjum. Frbr kvldstund.

morgun rllar svo n vika me llu v sem henni tilheyrir. Sumt af v er fyrirsjalegt en sem betur fer er svo margt, margt anna sem engin sr fyrir. a er einmitt a sem gerir lfi svo spennandi. Engin veit sna fi fyrr en ll er og allt a. anga til nst...

Mlshttur dagsins: Adam var ekki lengi Parads


Heimur jlanna

sland er land itt og ................ allt a. 1. desember er str dagur enda var sland fullvalda rki ennan dag 1918. En ennan dag ri 2009 br g undir mig fjrum hjlum negldum og hlt sem lei l fram Jlahsi Eyjafjararsveit. Upphaflegur tilgangur ferarinnar var a taka mynd af Dggu og fjlskyldu til a setja jlakort. Slatti af myndum teknar sem g tla sna ykkur en ekki sem fer jlakortin. Og egar maur vill fanga sannan jlaanda er tilvali a halda jlahsi. Reyndar skiptir engu mli hvaa rstmi er essu litla hsi eru jl allt ri.

Vorum arna fremra upp r kl. 16:00 egar teki er a dimma. Birtan falleg, kalt veri snjfl og jlaskapi hvegum. Verur etta nokku betra?

Jlahsi

etta er fallegt ekki satt? egar bi var a mynda utandyra var haldi inn hljuna. Mynda ar og skoa htt og lgt.

Hj Grlu

Eln Alma stillti sr upp fyrir framan hellinn hj Grlu sem st vi hlirnar og hrri potti. egar bi var a skoa allt og lta sig dreyma var haldi aftur t og heim skildi halda. Eins og i sji var fari a sga a. Mninn fallegur enda svo til fullur ea a ltur t fyrir a alla vegaHmar a

Og ur en haldi var heim lei stillti litla fjlskyldan sem er orin talsvert str upp fyrir loka myndina.

Jla h

Bruna binn gu verki loki. egar heim var komi sst hve hratt hmar a. Mynd tekin r hlainu heima Drekagilinu.

Mninn htt  himni

J mninn leggur sitt af mrkum vi a skreyta b og torg me snum einstkum lita- og blbriga mynstri sem sr engin takmrk. Menn glma endalaust vi a mynda etta fyrirbrigi, yrkja lj og ba til sgur. J essi litli hnttur er svo grarlega mikilvgur lfi okkar allra tt fst okkar s a leia a v hugann svona dags daglega. Okkur finnst hann svo sjlfsagur. Lkt og menn fr aldali hafa lofsungi og dsama tungli munu komandi kynslir gera a, me rttu.

anga til nst.

Mlshttur dagsins: Betra er a ran lafi en ldungis tnist.


Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

341 dagur til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband