Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2009

A standa vi gefin lofor

egar maur gefur lofor er heillavnlegast a standa vi au. g hafi lofa ykkur sm myndasyrpu fr fer minni til Hsavkur gr ar sem barnabrnin mn r Margrt Birta og Eln Alma voru a keppa ftbolta.a var miki fjr og miki gaman. Lii sem Margrt Birta keppir .e. 6. fl. vann alla leiki sna mtinu. Lii hennar Elnar lmu 7. fl. vann 2 leiki og geri 2 jafntefli og Eln skorai ar m.a. sasta mark lisins mtinu, skoti nist mynd en ekki egar boltinn hafnai netinu.

Ekki var keppt um sti mtinu og v engin hefbundin verlaun. a er margan htt mjg jkvtt enda er hr um leik a ra ar sem allir eiga hafa gaman og koma glair heim og lausir vi allt stress og arfa karp.

Stelpu-snillingar

Hr eru svo bi liin 6. og 7. fl. kvenna samt jlfurum snum eim Evu Hafdsi og Bojnu Besic. Snillingar

 fleygi fer

Eln Alma leik gegn Vlsungi

Einbeitt

Einbeitingin leynir sr ekki

Sngg

Margrt Birta fleygi fer

Flottur jlfari

Bojana gefur fyrirskipanir af lnunni.

Mark

Markskot sem endai sem mark flott hj Elnu

7. fl.

7. fl. lii hennar Elnar flottar stelpur

Margrt Birta

Margrt Birta dansar me boltann

Skot

Og skoti rur af

6.fl. Margrt

Lii hennar Margrtar 6. fl. samt jlfaranum Bojnu Besic

Jn Pll

Sumir voru of litlir til a f a vera me a essu sinni, en hann veit a hans tmi mun koma.

Hsavk er hfuborg Hvalaskounar slands og ar er strsta reursafn heimi. Heimskn ann gta sta bur betri tma

Reursafni

Hvort sem i tri v eur ei kom essi kona blu treyjunni t r safninu egar g mundai myndavlina. Hn fr blinn og stti karlinn og fr me hann inn..... var hann hrddur?

Frleikur dagsins: Getnaarlimur fls er s yngsti heimi, ea u..b 27 kl


Afrek

Ef g spla 6 r aftur tmann og mynda mr a einhver hefi spurt mig eirra spurninga hvort g tti eftir a fara fjallgngu, hefi g eflaust svara eirri spurningu einhvern vegin svona ,,Erteitthva bilaur?". eir sem til ekkja skilja etta n efa. En samt er a svo a dag jara gngutrarnir hj okkur hjnum vi a geta kallast fjallgngur. Og gr frum vi hjnin einn slkan samt Nunnu vinkonu okkar, labbitr sem tk 5 og 1/2 klukkutma. Lagt var upp fr vatntnkunum vi Sluveg og gengi sem lei l upp Flkafeill. aan var stefnan tekin upp Slumrar og svo suur og sem lei l niur a Gamla sem er bstaur sem Sktarnir eiga. aan var svo gngunni haldi fram til suurs alla lei inn Hvammsskg og r honum inn Kjarnaskg. anga ltum vi svo skja okkur.

J fyrir 6 rum san sat g hjlastl og hefi aldrei geta s fyrir mr a g tti eftir a n v a leggja svona gnguleiir a baki. Ein strsta hjlpin minni endurhfingu eru skr sem g fkk fyrr rinu fr snillingi sem heitir Kolbeinn og rekur skvinnustofu hr b. Skr essir eru me svoklluum veltisla og n upp fyrir talsvert upp fyrir kla og eir gera mr kleift a ganga lengra en ur. J snilldin ein.

Sennilega hefi gnguferin geta teki skemmri tma en hn geri en vegi okkar uru margar hindranir sem hfu au hrif a konurnar settust niur. Bl- og Krkiber og sveppir. mean Grta og Nunna tndu ber og sveppi lagist g jrina og tk myndir af berum, sveppum og bara llu v sem kringum okkar er. Myndir r essari fer eru svo hr a nean og njti eirra.

En upp r stendur a g lt essa gngufer sem strt afrek hj mr eins bklaur og g er til ftanna. etta frir mr snnur a me vilja og tr kemst maur langt. Slkir gngutrar eiga ninni framt eftir a vera fleiri.

dag br g mr Hsavk og fylgdist me barnabrnunum keppa ftbolta. r systur keppa sitthvorum flokknum og gaman a geta sagt fr v a r komu taplausar heim. Skemmtilegur dagur. g mun blogga meir um ann vibur t.d. morgun ea hinn. En mynd fylgir me ar sem liin sem r systur spila me.

Stelpurnar okkar

upphafi mts

Akureyri s fr Flkafelli

Horf yfir binn fr Flkafelli

  Flkafelli

Nunna og Grta fyrir framan Flkafell

Berjatnsla

Stoppa til a tna nokkur ber

Blber

Girnileg blber

Krkiber

Krkiber

Alger sveppur

Alger sveppur

ruvsi sjnarhorn

ru vsi sjnarhorn af Akureyri

Kynjamyndir

msar kynjamyndir m lesa r landslaginu

 sveppum

Nunna komin sveppina

Gamli

Vi Gamla bstaur eigu Sktanna

Krkt af sveppum

Hvert sem liti var, var krkkt af sveppum.

Af tilefni frslunnar: Betra er a ganga fjll en hurir.


Ntt hlaup

a er ekki a spyrja a v egar myndavlin var komin til sns heima lifnai bloggi vi n. Vi hjnakornin byrjuum v a sja niur rifsber gr. Gerum tilraun me a nota hrsykur rifsberjahlaup n og tkoman snilld. Svo n er og verur boi upp ntt rifsberjahlaup Drekagilinu, ver ykkur a gu.

Rifsber

Snemma sumar taldi g mig gan a hafa fundi mrara sem var reiubinn a flsaleggja stttina fyrir framan hsi hj foreldrum mnum. ,,J g arf bara skreppa til Eyja me strknum svo kem g" dagar la, vikur lka n er hgt a telja hr um bil mnuum og ekki hefur mrarinn sst. olinmin brast og haft var samband vi Bjrgvin Plsson hin mikla sundjalasmi r Hrsey sem er reyndar a vera ttrur. Bjrgvin murbrir minn er hsasmameistari og er ekktur fyrir a hlaupa ll strf, rafmagn, ppulgn, blikk, skipavigerir, bla, slttuvlar og gu m vita hva. essi maur er hi mesta lkindatl. Verur 80 ra gamall janar nstkomandi vinnur fullan vinnudag ekki bara Hrsey, nei hann tekur a sr verk t um allan Eyjafjrinn. J nagli hann Bjrgvin Plsson.

Gamall... nei

Hr m sj karlinn hnjnum vi vinnu sna. Hj honum stendur pabbi sem er jafnaldri hans og dyragttinni er mir mn og systir Bjrgvins.

Var orin reyttur v a prentarinn minn var binn a vera a pirra mig. Var a v komin a henda honum rusli ar sem ekkert gekk a koma kvikindinu lag. Fkk upphringingu og var bein a skja saumavl viger hj fullornum manni hr b. essi maur er ekkur fyrir a geta gert vi nnast allt rafmagnsdt, saumavlar og hverskyns dt. egar g stti saumavlina s g skanna borinu hj honum og spuri hvort hann geri vi prentara. J j ekkert ml. Var r a g stti kvikindi heim og fr me til hans. Viti menn dag fkk g svo prentarann aftur og hann er hreinlega eins og nr. Og essi heiursmaur sagi, iss etta var svo lti a g get ekki einu sinni rukka ig fyrir vigerinni. Gaman a geta sagt fr v a essi snillingur er komin ttrisaldurinn. J einn af eim sem kunna a bjarga sr og snum og eiga r undir hverju rifi smundur takk fyrir.

Helgin framundan me llum eim tkifrum sem hver og einn vill sj og nta sr. anga til nst ...................

Frleikur dagsins: Er til nokkurt lyf vi einmanaleik? J. a er til fyrsta flokks lyf, sem hefur skjt hrif til bta. Heimsktu einmana flk


Komin kreik

Loksins, loksins, loksins. Langr bi enda. morgun fkk g myndavlina loks hendur en essi elska hefur veri viger fr v 6. jl. v var ekki laust vi a g hafi lti eins og smbarn sem sloppi hefur eftirlitslaust nammibarinn Hagkaup egar g handlk myndavlina aftur.

Ekki var kti mn minni kvld. Leikur rsvellinum ar sem mnir menn tku mti topplii Selfoss. Skemmst er fr v a segja a mnir menn unnu ar sigur 1-0 me marki fr gamla brninu Hreini Hringssyni sem hann geri r vtaspyrnu. rslii er n bi a leika 3 leiki nja rsvellinum og unni sigur eim llum. Eins og i geti rtt gert ykkur hugarlund var g me myndavlina lofti og tk fullt af myndum.

Marki fagna

Mikil stemming var horfendapllunum (etta er fyrir einn gan bloggvin) sem g kalla venjulega stku. Mjlnismenn skemmtu sr hi besta og voru lflegir og afar skemmtilegir kvld eins og eim var von og vsa.

thor_selfoss_1_0_009_897469.jpg

Fyrir sem vilja og hafahuga geta lesi upphitunarpistil um leikinn sem g birti gr heimasu rs og umfjllun um leikinn lka. Fyrir leikinn var einnar mntu gn til a minnast Jns Kristinssonar heiursflaga rs og fyrrum formann flagsins sem lst 16. gst.

gn

Jn Kristinsson var merkilegur maur fyrir margra hluta sakir. Hann starfai mjg lengi fyrir rttaflagi r og var m.a. formaur ess runum 1941-1944. var hann einnig formaur Leikflags Akureyrar og einnig starfai hann lengi fyrir Gtemplararegluna. Jn var menntaur rakari og starfai sem slkur fram mija 6. ratug sustu aldar.

Palli er sem sagt komin kreik a nju me myndavlina og nsta strverkefni verur n.k. sunnudag egar g mun brega mr Hsavk me barnabrnunum sem ar munu keppa ftbolta. Ef a lkum ltur vera margar myndir teknar ar og eim mun g n efa deila me ykkur.

Frleikur dagsins: Ef allt virist ganga vel, hefur r yfirsst eitthva.


Miki var

a er htt a segja a talsvert vatn hafi runni til sjvar fr v a g bloggai sast. Allar gtu fr v a g bloggai hafa veri leiknir 3 leikir rsvellinum sem g alveg eftir a segja fr. Stelpurnar okkar r/KA tku t.d. mti Fylki og r var brfjrugur leikur sem endai 3-3. Svo hldu stelpurnar suur yfir heiar og mttu slandsmeisturum Val Vodafonevellinum og hfu ar langran sigur 1-2 ar sem sigurmarki kom uppbtartma. Svo grkvld komu Stjrnukonur heimskn rsvllinn og lokatlur ess leiks uru 1-1. N egar aeins 3 umferir eru eftir er r/KA 4 sti deildarinnar me 30 stig en Breiablik og Stjarnan jfn 2-3 stinu me 33 stig og Valskonur eru efstar me 35 stig. Flottur rangur hj Stelpunum okkar. fram Stelpur r/KA.

sama tma og Stelpurnar okkar spiluu fyrir sunnan tku Strkarnir okkar mti Vkingi R. rsvellinum. Rtt eins og hj Stelpunum var boi upp spennu, drama og allan pakkann. Sigurmarki kom uppbtartma. Leikurinn var tiltlulega tindaltill framan af en r rttist egar lei og ungur og efnilegur knattspyrnumaur a nafni Kristjn Steinn Magnsson skorai sigurmark heimamanna uppbtartma 1-0. Aldrei skemmtilegra a upplifa sigur egar hann kemur egar maur er binn a stta sig vi jafntefli. Flottur leikur. fram r alltaf, allstaar

Brugum undir okkur fjrum hjlum laugardag og kum sem lei l t Siglufjr ar sem barnabrnin okkar Margrt Birta og Eln Alma voru a keppa Pjumtinu. Num a horfa 3 leiki 2 hj liinu sem Margrt spilai og 1 me liinu hennar Elnar.

Eln Alma  leik

Hr m sj Elnu leik me snu lii. Hn er bsna lunkinn ftbolta tt ekki s hn h loftinu. Sannast ar mltki ga ,,margur er knr tt hann s smr"

Margrt Birta innkast

Hr m aftur mti sj Margrti Birtu taka eitt af snu frgu innkstum. Hn hefur vaki grarlega athygli fyrir srdeilis lng innkst svo ykir furum sta.

Og er svo komi a stru frttinni fr v a blogga var sast. mnudeginum 10. gst fjlgai strfjlskyldunni ar sem Dagbjrt dttir mn s elsta l enn eitt barni heiminn. Hn er frjsm mjg og var a koma me sitt fjra barn. 15 merkur stlka sem ku hafa mlst 53 sm lng me dkkt miki hr.

Me Pabba

a var neytanlega mikill spenningur egar vi afi og amma frum me hin barnabrnin upp sjkrahs til a leyfa eim a sj njasta fjlskyldumeliminn fyrsta sinn. Reyndar var spenningurinn hj Jn Pl sem n er ekki lengur yngstur heimilinu ekki eins mikill og hj systrunum. N eru barnabrnin orin fjgur og ljst a a verur miki fjr nstunni.

Me Mmmu

a rifjast upp fyrir manni a egar fyrsta barni manns kom heiminn og maur var orin pabbi var maur rugglega olandi og ferjandi monthani fyrstu daga og vikurnar. Grobbi var rlti minna vi anna barni, tt stolti vri enn til staar og svo vi rija barni var maur orin sjaur og fr vel me grobbi, en samt grobbinn, etta gat maur.

Svo egar maur var afi var maur ekki bara grobbinn og gur me sig heldur bara hrikalega montinn. Vi anna barnabarni dr r grobbinu, maur var a vera sjaur. Vi rija barnabarni var maur orin svo mikill reynslubolti a a hlfa vri ng, grobbi komi aftur. En n vi fjra barnabarni er maur orin svo svakalega meyr..... mjkur sjaur reynslubolti. Hvar enda essi skp?

essi sustu tindi hafa fengi mig til a gleyma eim pirringi a g hef n veri n myndavlarinnar minnar sem g kalla vihald allar gtur fr v 6. jl. g fkk au gleitindi mnudaginn a varahlutirnir vlina kmu fimmtudag svo g el von brjsti mr a f myndavlina senda til mn fstudag. J pli v lifnar sko myndabloggi mitt n. byrjar sko myndagrobbi mitt aftur og njasti fjlskyldumelimurinn sem fddist mnudaginn verur sko myndaur bak og fyrir me minni myndavl. g er akkltur konu minni fyrir a haf lna mr sna vl af og til.

anga til nst

Mlshttur dagsins: Allir fingur eru jafnlangir eir eru lfann lagir.


Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

341 dagur til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband