Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

Myndablogg

Dagurinn dag var alveg tilvalinn til ess a brega sr af b eins og stundum er sagt og njta veurblunnar. Bjart, stilla og frost og hvert sem liti var mtti finna myndefni.

Frost

Fyrsti ningastaur inn vi Leirunesti. Vkin vi enda flugbrautarinnar tekin a leggja, .e. sunnan megin vi vegin. S horft til norurs af sama sta er myndavlinni beint a Akureyrarkirkju, sem a margra mati er hpi fallegustu gushsa landinu enda hnnu af Gujni Samelssyni. Stasetning kirkjunnar er einnig einstaklega vel valin a mati manna dag. En skilst manni a egar kvrun um stasetningu hennar var tekin hafi bjarbar ekki veri einu mli um essa stasetningu. Hva um a dag eru allir sttir.

Akureyrarkirkja

Nst var rntur tekin ofan vi binn og ekin gamli Lgmannshlarhringurinn. ar leiinni m sj gamalt fjrhs sem er komi a hruni a v er virist.

Endalok?

Anna lka hrrlegt bygging var vegi mnu sem g ek mjg oft framhj en ekki fest kubb ur. essi fjrhs virast vera u..b. komin a hruni og n efa lngu htt a jna eim tilgangi sem eim var tla upphafi. En ljst er a au hafa jna lengi og gert sitt gagn. essi fjrhs eru rtt ofan vi ytra Krossanes.

Leiarlok ??

Rtt nean vi er svo komi inn athafnarsvi vi Krossanes ar sem margvsleg atvinnustarfsemi fer fram. Meal ess er Aflynnuverksmijan sem n er komin gang. Eftir v sem mr skilst mun vera bi a taka gagni 16 vlar af 60 a g held. egar upp verur stai munu vinna arna milli 80-100 manns. En tengslum vi essa verksmiju vera til mrg strf sem sinna verksmijunni margvslegan htt.

Aflynnuverksmija

Svo kvld egar dimma tk, tk tungli vi og bau upp sm listasningu. egar stjrnubjart er stilla og frost verur jafnan fallegt um a ltast srlega ef tungli er fullt. a gerist kvld. g stkk t me myndavlina og smellti af einni hendingskasti.

Tungl

essi mynd er tekin r hlainu heima Drekagilinu.

anga til nst

Mlshttur dagsins: Hfui skal vera herra allra sinna lima.


Strkarnir okkar egar vel gengur - fram sland

Fyrir mnui san mist glddust menn ea blvuu blessuum/fjandans snjnum sem var kappng af hr b. Bjarbar fengu keypis lkamsrkt vi a moka og hreinsa fr tidyrahurum, ruslatunnum, sumum til mldrar gremju og rum til mikilla glei. Pli v vera pirraur a vera boin keypis lkamsrkt kreppunni og a heima.

dag er ldin nnur. Engan snj a finna bnum a undanskildum runingum sem mynduust egar strvirkar vinnuvlar ttu upp egar veri var a ryja gtur og blapln. Hva sem v lur. Handboltai er runni jina. Eftir fyrstu tvo leiki landslisins EM ar sem lii geri jafntefli tlai allt um koll a keyra. Meiri hluti jarinnar vildi reka Gumma jlfara, landslii ntt, allt var lei til fjandans, jin var skyndilega komin taugaslakandi lyf til a lifa af. Dolli (Adolf Ingi) var sr trekk trekk til skammar me heimskulegum spurningum og athugasemdum. Strkarnir okkar voru allt einu ekki lengur strkarnir okkar.

Myrkri var algjrt - jin syrgi. En allt einu og eins og hendi vri veifa fann landslii okkar fjlina sna og hrkk gang. Danir rassskelltir og Rssneski bjrninn var ekki tekin blinu heldur mean hann hann enn l hi snu og er n heimlei me skotti milli afturftanna. Og aftur eins og hendi vri veifa er jin binn a sturta valum tflunum niur wc og hefur n teki glei sna n og landslii er aftur ori a STRKUNUM OKKAR. J skrtin j.

Var binn a lofa a htta blogga um plitk, tla standa vi a .... a mestu. Tengdasonurinn komin prfkjr hj Samfylkingunni Akureyri vegna bjarstjrnarkosninganna sem fram fara vor. Af v tilefni keypti hann sr auglsingu dagskrnni og urfti a mynda hann og fjlskylduna. Afraksturinn m sj dagskrnni. Og hver skildi hafa svo teki myndirnar, annar sem tengdapabbinn.

essar myndir voru svo notaar.

Vi Klukku

Auglsing

Ji bur sig fram 4. sti og fyrir sem geta treyst honum til starfa er bent a taka tt prfkjrinu sem fer fram fstudag og laugardag. Um er a ra opi rafrnt prfkjr sem allir geta teki tt og geta kosi tlvunni heima hj sr ea mtt Lrusarhs og kosi ar.

anga til nst

Mlshttur dagsins: Fr hreinni keldu rennur hreint vatn


Stjarna augum Mmmu GG

Aldrei essu vant br g mr b me frnni. a er sjlfu sr ekkert frttnmt ea annig en, a ykir tindum sta ef g held ti heilli mynd n ess a dotta. Mynd Fririks rs Fririkssonar, Mamma GG sem var fyrir valinu a essu sinni. Hrein t sagt pris mynd. Strleikur Kristbjargar Kjeld st upp r, vlk leikkona.

Minningar tengdar henni mmu minni slugu, nnu lafsdttir hrguust upp mean sningu st og gerir enn. Lkt og Mamma GG jist hn amma mn sluga af essum skelfilega sjkdmi, Alzheimer. Fannst g endur upplifa margt.

Hef ur sagt og segi enn, maur verur dlti meir me aldrinum. Maur reynir a harka af sr. lei heim r b dreifi frin huga mnum me v a benda mr og segja ,,sju norurljsin frbrt". ar me hafi g rna stu til a fara t og mynda. Njta fegurarinnar. Ftt fallegra en stjrnubjartur himinn, norurljs og tunglskin, stilla. okkalega g sta.

Gott a koma sr r mestu bjarljsunum svo au trufli ekki. Ekki fari langt. Fr t Krossanesborgir v ar er maur komin okkalegt myrkur, ekki algert en lagi.

Tknrnt. Kvikmyndagerarmaurinn og sonurinn var stjarna augum mur sinnar. Svo m tengja egar maur talar um stjrnur. Fullyri a g var stjarna augum mmu minnar. J klrlega. En ekki einn v hn amma mn var annig ger a ll hennar barnabrn voru stjrnur augum hennar.

Hva um a hr er svo snishorn af myndatku kvldsins. Hr er horft tt a Svalbarsstrnd.

Norurljs

Og hr u.b.b. horft norur.

Norurljs

Lk svo essu stutta bloggi me erindi r gmlu lagi sem gst Atlason sng egar hann var Ntmabrnum og lagi heitir ,,Vetrarntt". Erindi verur v a essu sinni Slagor dagsins.

͠baksnfjllinh
snvi aktirtindarrsa.
Fgursjnasj
ognorurljsinalltupplsa.


ar kom a v.....

Loks kom a v a g gaf mr tma til stinga niur putta/um lyklabor og til a fyrirbyggja allan misskilning er bloggleysi ekki skum leti heldur anna. Undanfari hefur veri miki a gera hj okkur rsurum og fer mikill tmi a uppfra heimasuna og halda flgum okkar t um allt land og langt t fyrir landsteinanna sem best upplstum. a er okkar skilda.

Venjan er s a i lok desember hldum vi rsarar sannkallaa ht ar sem ri sem er a la er gert upp. Kjri rttamanni rs er lst, flagar heirair og ltinna flaga minnst, rumaur dagsins (sem flk fr ekki a vita fyrirfram hver er) og ri heild gert upp. Sannarlega htardagur. essi viburur hefur hloti nafni ,,Vi ramt".

Til st a halda ,,Vi ramt" 27. desember en vegna veurs urum vi a fresta v til 2. janar. Dagurinn var afar htlegur og margt skemmtilegt til gamans gert. Hpunktur essa dags er a sjlfsgu egar kjri rttamanni rs er lst. r var a knattspyrnudrottningin Rakel Hnnudttir sem var hlutskrpust anna ri r. Rakel var einnig kjrin rttamaur Akureyrar 2008. Rakel verur v fulltri rs inn kjr rttamanni Akureyrar 2009. Rakel er v um lei knattspyrnumaur rs 2009.

Krfuboltamaur rs 2009 var svo kjrin Linda Hln Heiarsdttir. Linda er alger gullmoli og hefur reynst kvennalii rs grarlega vel gegnum rin. Linda er ekki einvrungu frbr leikmaur heldur hefur hn lti til sn taka vi mis nnur verk gu flagsins, m.a. stjrnarsetu og anna utan um hald kvennalii rs.

Tae-kwondomaur rs var svo kjrin Bjrn Heiar Rnarsson. Flottur ungur strkur sem er a gera a gott. Ekki einvrungu er hann snjall Tae-kwo-do aukin heldur frbr siglingamaur a v a mr er tj.

Fyrri sem vilja lesa nnar um ennan vibur bendi g heimasu rs og ar er tarleg frtt me myndum. Einnig m smella hr og hr til a stytta sr lei.

Hr er svo mynd af Rakel Hnnudttir rttamanni rs 2009

rttamaur rs 2009

Og hr er svo Rakel me krfuboltamanni rs Lindu Hln og Tae-kwo-do manni rs Birni Heiari

renning

rlega bjum vi rsarar bjarbum upp rettndaglei ar sem lfakngur og Drottning, Trll, pkar, jlasveinar og alls kyns kynjaverur heimskja okkur og astoa vi a kveja jlin me vieigandi htti. r var engin undantekning essu. rttaflagi r hefur haldi rettndaglei allar gtur fr rinu 1925. Til rsins 1940 var a gert anna hvert r en fr rinu 1941 hefur a veri gert hverju ri me remur undantekningum .

g hef astoa krfuboltamenn vi a skipuleggja ennan vibur n tv r og er htt a segja a etta s afar gefandi og skemmtilegt. Ekki laust vi a etta hafi hrif fjlskylduna. Tengdasonurinn var lfakngur n anna ri r. Frumbururinn .e. Dagbjrt var n lfadrottning svo a var mjg srstakt a sj au hjnin essu hlutverki. Gaman. Elsta barnabarni mitt hn Margrt Birta var hlutverki pka svo ekki ekki skrti tt menn spyrji sig eirra spurninga ,,hvar endar etta?". g var a sjlfsgu me myndavlina lofti og tk mikinn fjlda mynda og fyrir sem vilja sj myndir af skemmtuninni er bent heimasu rs ea nota sr fltilei og smella hr en ef flk vill lesa frttin af rssunni smella hr

lfakngur og drottning

Kngur einn dag

Margrt Birta pki

MBJ pki

Eln Alma vildi halda sig hfilegri fjarlg... leist svona hfilega essar kynjaverur

Eln Alma

Trll

Trll

Jlasveinar

Jlasveinar

lokin svo tvr skemmtilegar myndir sem g tk af eim jlasveinum sem vttu kverkarnar ur en eir hldu til fjalla

Coka Cola

Og vnan sopa

Spa vel

N er bara ba og sj hvort Vfilfell vilji ekki kaupa myndir - fn auglsing

Ftboltinn byrjar a rlla essa daganna en kvld verur blsi til leiks Soccerademtinu sem Knattspyrnudmaraflag Norurlands stendur fyrir. anga senda 8 flg 10 li til keppni. r sendir tv li .e. r 1 sem er m.fl. karla og r 2 sem er 2.fl. karla. Meira um etta www.thorsport.is og www.kdn.is.

kvld hefja svo strkarnir okkar leik krfuboltanum eftir jlafr. koma KF menn heimskn rttahsi vi Suskla. Vi eigum harma a hefna en KF vann fyrri leik lianna fr v haust. Meira um etta rssunni ar sem g hef birt upphitunarpistil smelli hr

er a koma sr bli og heimskja la. morgunsri fer g svo Hamar a vanda enda fstudagur og hitta flaganna morgunkaffinu. ar vera ll heimsins vandaml rdd og leyst.

anga til nst: ri 1896 ttu Bretland og Zanzibar stri 38 mntur.


Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

341 dagur til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband