Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Umhverfisslys ea er etta lagi?

Er rusl a sama og rusl. Vissulega fer a eftir v hver mlir og hvaa hagsmuni vikomandi hefur hverju sinni. Ef grannt er skoa m fullvst telja a ekki s til a heimili ea vinnustaur landinu sem er laust vi a geta falli a a hafa arfa rusl sem lngu tti a vera komi endurvinnslu ea hauganna. En a sem einum finnst rusl er ekki ar me sagt a allir su sama mli og fugt.

Hva um a. Samt kemur fyrir a maur kemur stai ar sem vart er hgt a finna ntilega hluti og raun allt er kafi rusli. Sumir kunna a geyma rusl annig a af v s ekki teljandi sjnmengun. En svo eru arir sem lta sr ftt um finnast og kaffira umrasvi sitt rusli og drasli tt eir nnast bi vi hliina eim sem hafa atvinnu af v a trma rusli.

bjarlandi Akureyrar er t.a.m einn vinnustaur sem er gott (ea raun VONT) dmi um slkt .e. ar sem allt er kafi rusli og drasli og ntanlegir hlutir miklum minnihluta. etta er eftir v sem mr virist vera Steypust Akureyrar. g keyri vikulega framhj essu svi til a fylgjast me runinni ar. Fkkar ruslinu ea eykst a? Stareyndin er s a ruslinu fkkar ekki v miur. Alltaf btis vi hauginn. september 2009 fr g me myndavlina og smellti af myndum ar og myndasyrpan hr a nean er r eim leiangri.

Slys 01

Vi innkeyrsluna. okkalegt ea hitt heldur. Sji skilti nst myndinni ar eru upplsingar um gtuheiti smanmer og fleira. En skilti fjr........ kem a v sar. Sji etta

Slys 02

Eru miklar lkur a essi tki fari aftur umfer og komi a endurreisn hins nja slands? veit ekki, ea etta

Slys 03

Jartur og veghefill sem einhvern tma lgu sitt af mrkum, varla lengur ea?

Slys 04

Fr gtunni niur a verksmijusvinu ar sem Aflynnuverksmijan blasti essi sjn vi. Snyrtilega raa rusl - en dag hefur heldur betur bst vi. Lei mn l a larmrkum essa athafnasvis a noranveru. Nsta l ar er Hringrs sem er fyrirtki sem hefur ann starfa a tta niur stl og alls kyns mlma og koma v endurvinnslu erlendis. eir hafa ann starfa a via a sr rusli og koma v fr. En aftur a larmrkunum .e. steypustvarmegin.

Slys 05

Ntilegt? ea

Slys 06

etta....

Slys 07

Hann er enn 6 hjlum og hver veit nema hann eigi eftir a fjka gegnum skoun hj Frumherja sem er ekki langt undan?

En alvru g er ekki a grnast. Muni hr upphafi minnist g skilti vi innkeyrsluna me upplsingum um stasetningu, smanmer og anna sem er nausnlegt a hafa vilji maur skipta vi umrtt fyrirtki. En g nefndi anna skilti og v voru athyglisverar upplsingar, sji etta

Slys 08

Taki eftir v sem stendur skiltinu. Banna a taka efni r nmunni n ess a tilkynna a skrifstofu og greia fyrir. Skiljanlegt. En nest: LOSUN RGANGSEFNA ER BNNU. Grn. Veit ekki. En kannski elilegt a menn hafi sett essi skilabo vi innkeyrsluna enda allt sem bendir til a maur s a aka inn ruslahauga.

g er nsta viss um a ef g fri nstu dgum ea misserum inn svi og bi um tilbo steypu, veri mr ekki teki me opnum rmum og boin vinaafslttur af llum viskiptum... ea?

Er etta hgt? hva er til ra? g mun fara nstu dgum aftur stj me myndavlina og fi i a sj hvernig mlin hafa rast fr v september 2009.

anga til nst mlshttur dagsins

Einn metur a illt sem annar metur gott.


Flottar stelpur og stoltur afi

a er dsamlegt a geta mitt llu amstri a geta fari og noti lfsins meal barna-barnanna leik og starfi. Mean menn gleyma sr vi a tta hver annan niur og ausa verra allar ttir, fr g dag rttahs Glerrskla. ar var heilmiki fimleikafjr ea svokalla Akureyrarfjr. Tv af elstu barnabrnunum mnum r Margrt Birta og Eln Alma voru a keppa og afi var sko mttur me myndavlina.

Bar stu sig eins og sannar hetjur. Margrt Birta tti frbran dag og ni 3. stinu og kom heim me bronsi. Glsilegt hj henni. Eln Alma tti einnig frbran dag tt ekki kmist hn verlaunapall. r vita bar a a geta ekki allir unni einu. En Eln Alma fr lka heim me pening enda fengu allir hinir verlaunapening fyrir tttkuna.

Skemmtilegur dagur. Hr eru svo nokkrar myndir af essum gimsteinum.

Fim skvsa

Margrt Birta jafnvgisslnni

Tilrif

Tilrif hj Elnu og jlfarinn lifir sig hlutverki og tekur tt

Stkk

Eln Alma lokastkkinu

Loki

Margrt Birta a ljka vi fingar sl

Bronsstelpa

Margrt Birta me bronsi um hlsinn. Greinilega stolt, og i megi tra v a afi var stoltur.

anga til nst

Frleikur dagsins: Hva tli maur eigi a segja ef Gu hnerrar?


Heiurskona

g hreinlega m til me a stinga niur puttum lyklabor dag. Ekki svo a skilja a a s einhverri ney ea kv. Me glu gei tla g a fara rfum orum um konu dagsins lfu Helgu Plmadttir mgkonu mna. ennan dag fyrir margt lngu, ekki svo mjg leit essi heiurskona dagsins ljs fyrsta sinni og a ku hafa gerst Saurkrki.

Fyrstu r vi sinnar bj hn Ltingsstaarhreppi en aan l leiin til Akureyrar. lf Helga flutti svo fljtt til Reykjavkur eftir a hn hafi loki sklagngu Akureyri .e. eftir gagnfrasklann. Nam svo au fri sem ,,gamla" daga voru kllu ,,Fstra" en dag heitir a vst Leiksklakennari. lf Helga er mikill jafnrttis sinni og annt um starf sitt og velfer skjlstinga sinna og dag hvarflar a ekki a mr a kalla hana fstru, ekki einu sinni gamni.

Helga starfar vi fag sitt og hefur veri Leiksklastjri mrg herrans r vi gan orstr. Hn samt manni snum mikil golfhugamanneskja. Og a er nkvmlega a sem au hjnin tla samt vinum a nota nstu daga . Fljga vit vintranna morgun og svo verur golfa fr morgni til kvlds. Flott hj eim.

Helgu er gott heim a skja hvernig sem a er liti. egar mann ber a gari er manni teki me vlkum ltum rtt eins og maur s einhver kngur. Kngur er maur ekki en manni lur annig egar maur ber hsa hj eim hjnum. Og ekki er gestrisnin minni egar maur skir au heim sumarbstainn sem er kenndur vi Hlarenda. Slureitur.

Helgu er margt til lista lagt. Hn er feiknalega gur hagyringur og er sngg a berja saman stkur og alls kyns kvi og lj. J gur penni. Um Helgu vri hgt a skrifa langa, langa lofru, en a bur betri tma.

lf Helga

Hr er svo mynd af afmlisbarni dagsins sem tekin var fyrir tpum remur rum 50 ra afmli systur hennar.

Hlarendi

essi mynd er tekin vi sumarhsi eirra - Hlarendi

Helga, til hamingju me daginn og vonandi verur golfferin hj ykkur hjnum gleymanleg.

Mlshttur dagsins: Ekki er til setunnar boi herlurinn gellur


Miki burrrrrra

a var miki burrrra dag Lnguhliinni egar haldi var upp 5 ra afmli Jn Pls sem er nst yngsta barnabarni okkar hjna. Reyndar er 8. mars afmlisdagur hans en bara hentai ekki a vera me veislu.... S stubbur er mikill blakarl og flestum hans leikjum er miki burrra. Blar... smir, strir, llum regnbogans litum, jeppar, flksblar, trukkar, vrublar, rtur, kappakstursblar...... bara nefna a Brrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr.

ema dagsins afmli Jns Pls var a sjlfsgu blar og allt sem vikemur blum. Meira segja kkurnar bru ess merki. ,,Sjaldan fellur epli langt fr eikinni" Dagga me kkur af llum strum og gerum, j miki lagt . Greinilegt a arna eru erfin a koma ljs. Talandi um erfir r geta n aftur ttir. a er nefnilega svo a Palli afi Jns Pls var forfallinn blagutti og er raun enn.

Enn, dagurinn snrist um Jn Pl sem stendur tmamtum, afi svona gamall og n bttist einn putti vi. Jebb maur er a vera str.

5 ra

........... sji bara FIMM ...... 5.

Veislubor

Veislubor ar sem ema var tengt blum ..... Cars

Blsi

........ svo var blsi

Og a sjlfsgu opnair pakkar... eins og alltaf afmlum

Fylgst me

Og Einar Geir frndi fylgist me r hfilegri fjarlg.....

hugaml veislugesta voru af margvslegum toga og eins og sj m tikkuu Eln Alma og Slmundur svipuum ntum... ftbolti og spenningurinn algleymingi....

Spenna

J hr er ekkert kynslabil.

Takk fyrir daginn Jn Pll. Og mlshttur dagsins mun vonandi eiga vel vi framtinni hj honum egar hann fer a eysast um heiminn 2, 4,6,8,10, ea hva mrgum hjlum sem hentar hverju sinni

Mlshttur dagsins: Verur s sem va fer vsari eim sem heima er


Gerast adandi Nova - eru menn ekki rugglega a grnast me etta?

feisbkk rembast menn eins og rjpan vi staurinn vi a ba til adendaklbba og bja vinum og grandlausum vandamnnum a gerast adendur. Misgfulegt. g fell af og til essa blvaa vitleysu og adda sumu, en flsa vi ru. A undanfrnu hef g fengi bo um a gerast adandi smafyrirtkisins Nova. J Nova. Mr er spurn veit ekki flk hver etta umrdda fyrirtki? Skringilegt a sama flk og getur veri viskiptum vi Nova skuli leyfa sr a blva slenskum stjrnvldum vegna Icesave reikninganna. Vri afar holt fyrir flk a kynna sr hverjir eiga Nova og hverjir stofnuu og eru raun eigendur Icesave. g veit ekki me ykkur en etta finnst mr vgast sagt undarlegt.

UNDARLEGT - veri hr landi er vst undarlegt ea hegun veurguanna. Alltaf mist kkla ea eyra. Og . Sviptingarnar verinu eru me lkindum. vetur hefur a.m.k. ,,Hfuborg hins bjarta norurs" mist er vetur, vorar, haustar ea veturinn minnir sig me pompi og prakt rar en manni hefi gruna - j einni rst. Grlukerti myndarleg myndast egar sl hkkar lofti og rttu asturnar eru til staar. etta hefur einmitt veri annig undanfrnum dgum. er gaman a brega sr t me myndavlina.

Gr�lukerti

Grylukerti

egar barnabrnin eru annars vegar er maur gjarnan me myndavlina innan seilingar. Maur vill ekki missa af hinu og essu, alltaf a reyna festa kubb einhver augnablik sem aldrei aftur koma. vikunni var yngsta barnabarni heimskn hj mmu og afa og bar a til tinda a hn fkk fyrsta sinn hi eina og sanna mjlkurkex. Eins og sj m augum barnsins a a er engu lkara en hn hafi himin og jr sr a hndum teki. Myndavlin inna seilingar og afi skaut.

Fyrsta kexi

Laugardagur til lukku er gott og gilt mltki. Var binn a heita mr v a blogga ekki framar um plitk. Veit ekki hvort etta telst alvarlegt brot v heiti en g ver a fara sm lnudans. jaratkvagreisla dag - J ea NEI. Er vanda. Ef g tti a vera sjlfum mr samkvmur sni g lrinu viringu og mti kjrsta og nota atkvi mitt. En ef g a vera heiarlegur gagnvart sjlfum mr fer g hvergi og sit heima. Ef hugur minn mun reynast svo klofinn a g fer kjrsta - skila g auu. En mgulegt er a segja egar maur er ekki bara klofinn heldur marg klofinn er mgulegt a segja hva gerist. Alla vega - essi jaratkvagreisla er mnum huga eintmt fjandans bull og vitleysa llum til skammar - llum.

Hva um a lfi heldur fram og aftur skolli bann plitsku bloggi hr. Nsta blogg verur trlega morgun og mnudag. morgun verur haldi upp 5 ra afmli Jns Pls nst yngsta barnabarn mns en hann afmli mnudaginn. Svo hann fr blogg tvo daga r. Sasta mynd dagsins er af strksa ar sem hann er a mta gleraugun hans afa

Gleraugnaglmur

Meira sar

Mlshttur dagsins: Ekki fylgir t bjargri burum hraustum.


Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

341 dagur til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband