Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Ekki svo vitlaust ađ fjárfesta í einu kvikindi.

Enn og aftur er landinn minntur á ađ ástandiđ í efnahagsmálum er verri en stjórnvöld virja vera láta. Samtök atvinnulífsins senda stjórnvöldum ţau skilabođ ađ hagstjórn landsins séu í molum. Seđlabankinn gerir slíkt hiđ sem en ţó međ öđrum hćtti. Geir brosir, Jón framari líka og peđin allt í kringum ţá gelta af ţví ađ ţeim er sagt ađ gera ţađ. Stöđugleikinn sem náđist međ tilkomu ţjóđarsáttarinnar forđum er fokinn út í veđur og vind.

Ţjóđin hlýtur ađ fara vakna upp af ţeim vćra blundi sem hún hefur sofiđ á undanförnum árum. Skynsemin segir ađ ţessi ríkisstjórn verđur ađ fara frá, ţađ er bara lífsspursmál. Geir og Jón eru greinilega búnir ađ setja upp bros-ađferđina sem Bridge-menn beittu forđum ţegar ţeir urđu heimsmeistarar og Davíđ saup seiđinn göruga og sagđi Bemrúda-skál.

Föstudagskaffiđ í Hamri í morgun var eins og venja er til fjörugt og fróđlegt í alla stađi. Vallarmál Ţórs, fjárhagsstađa íţróttahreyfingarinnar og pólitík, hrađaskstur stórra flutningabíla og ţráhyggju Bjössa Rambó um hervćđingu Íslands međ einhverjum hćtti. Vissulega löngu tími til komin í ţessum stríđshrjáđa heimi ađ viđ komum okkur upp alvöru her. Ţađ er aldrei ađ vita nema viđ ţurfum ađ verja landiđ međ kjafti og klóm, og ţá er eins gott ađ Rambó sé klár í slaginn. 

Samkvćmt heimildum ţá er flugstöđin á Húsavík til sölu og fćst fyrir sportprís, ef einhver hefur áhuga á ţví ađ eignast eitt stykki. Kannski ekki svo vitlaust ađ fjárfesta í ţessu kvikindi og vera klár í slaginn ţegar álveriđ á Bakka fer í byggingu. Ţá gćti veriđ ađ flugleiđum hugnađist ađ hefja áćtlunarflug á ţetta afskekkta landssvćđi. Kvöldinu verđur vafalítiđ eytt í ró og nćđi og hver veit nema mađur vilist inná x- factor eđa eitthvađ álíka?

Fróđleikur dagsins: Hver aldur hefur sína kosti. Ţađ uppgötva menn of seint.

Hann skar mig helvískur.....

Samfylkingin kynnti í dag ađgerđaáćtlun í málefnum barna og barnafólks undir yfirskriftinni Unga Ísland. Ég skora á fólk ađ kynna sér ţetta vel og vandlega. Ţetta er enn eitt merki um metnađarfulla stefnu Samfylkingarinnar ţar sem fólk er sett í öndvegi.

Las frétt ţess efnis ađ George W. Bush, Bandaríkjaforseti hafi brugđiđ sér í hlutverk skemmtikrafts í árlegum kvöldverđi samtaka fréttamanna í Washington í gćrkvöldi. Verđ ađ viđurkenna ađ mér hefur fundist hann stjórna landi sínum eins og skemmtikraftur fremur en ábyrgđarfullur stjórnmálamađur.

Hef rifist af og til viđ mann sem ekur flutningabíl. Hann heldur ţví fram ađ allir stórir flutningabílar séu innsiglađir ţannig ađ ţeir komist ekki upp fyrir 80 eđa 90 km. Gerđi tilraun í gćr. Ók út Krćklingahlíđina fann stórann flutningabíl međ tengivagn. Ók fram úr honum á rúmlega 105 km. ţegar forskotiđ var orđiđ c.a. 300 metrar hćgđi ég ferđina niđur í 90 og hélt ţeim hrađa. Á örskömmum tíma náđi flutningabílinn mér og skar mig, djéskotinn danskur.

Gaf aftur í Skódann, elti uppi trukkinn hiđ snarasta og skar´ann á 105-110 km. Náđi svipuđu forskoti aftur ţ.e. c.a 300 metra. Beiđ ţar til viđ vorum á góđum stađ í Hörgárdalnum og hćgđi ferđina og stillti mig af á 100. Og viti menn hann náđi mér fljótt, ţó ekki eins hratt og í fyrra skiptiđ og skar mig helvískur, međ látum. Greinilegt ađ fariđ var ađ ţykkna á ökumanni flutningabílsins ţví hann ţeytti lúđra međ miklum látum ţegar hann skar mig og Skódann.

Ég er farin ađ halda ađ annađ hvort sé helv... hrađamćlirinn í Skódanum snarvitlaus eđa flutningabílstjórinn sem ég ţrasa stundum viđ um ţennan hrađakstur stórra bíla. En alla vega trúi ég ţví mátulega ađ ALLIR ţessir stóru bílar séu lćstir á ákveđin hrađa.

Morgundagurinn hefst svo ađ venju á morgunkaffi í Hamri félagsheimili Ţórs ţar sem ég og félagar mínir í kaffiklúbbnum hittumst alla föstudaga ţar sem viđ tökum á hinum ýmsu vandamálum ţjóđlífsins og leysum ţau í eitt skipti fyrir öll. Ţessi hópur hefur hist á hverjum föstudagsmorgni í 12-13 ár. Ţarna hittast iđnađarmenn, skrifstofukarlar, miđlar, löggilt gamalmenni og öryrkjar, framkvćmdastjórar og formenn og forstöđumenn, bókarar, ţjálfarar, ökukennarar, húsverđir, kennarar, tipparar og svo mćtti lengi, lengi telja.

Fróđleikur dagsins: Svo auđugur er enginn, ađ hann geti keypt sér fortíđina aftur.

Ţar kom ađ ţví ađ ég gćti hćlt ríkisstjórninni.

islenski_faninnÉg, ásamt öllum sem starfa í íţróttahreyfingunni fagna ţví ađ á  fundi ríkisstjórnarinnar í gćr var ákveđiđ ađ koma á fót ferđasjóđi íţróttafélaga í samrćmi viđ tillögur nefndar sem menntamálaráđherra fól ađ fjalla um ferđakostnađ íţróttafélaga. Rétt er ađ hćla ríkisstjórninni ţegar hún gerir vel og ţađ geri ég. En jafnframt skal ţađ tekiđ fram ađ um ţetta mál ríkti mikil samstađa á ţingi hvar sem í flokki menn standa.  Ég og félagar mínir í Íţróttafélaginu Ţór höfum ákveđiđ ađ draga íslenska fánann ađ húni í dag af ţessu tilefni. Hér er mikiđ réttlćtismál sem komst í gegnum alţingi eftir langa, langa baráttu.

Fróđleikur dagsins: Enginn á svo annríkt ađ hann geti ekki talar um, hversu annríkt hann á.

Strangt til tekiđ getur enginn krafist ţess ađ ađrir ţegi.....

Hef velt ţví fyrir mér hvort ţađ geti veriđ ađ hugsanlegt álver viđ Húsavík geti rúmast innan marka ,,sjálfbćrrar ţróunar" eins og Valgerđur Sverrisdóttir heldur fram? Ég er reyndar engin sérfrćđingur í ţví um hvađ sjálfbćrri ţróun snúist nákvćmlega, en ég get ekki neitađ ţví ađ viđ fyrstu sýn ţá hljómar ţessi yfirlýsing Valgerđar fremur eins og hvert annađ stefnuleysi innan Framsóknarflokksins fremur en ađ svo geti veriđ í raun. Reyndar kemur ţessi hringlandaháttur framsóknar ekki á óvart ţví ţeir hafa jú löngum veriđ opnir í báđa enda.

Samkvćmt heimildum er lóan komin til landsins og mun nú kveđa burt snjóinn. Hún sást víst á Höfn í Hornafirđi í morgun. Eftir ţví sem ég best veit ţarf hún ekki ađ kveđa mikinn sjó í burt ţađan enda Höfn ekki ţekkt fyrir mikil snjóalög. En samt ánćgjuefni ađ ţessi ljúfi vorbođi skuli vera komin til landsins.

Má til ađ blogga örlítiđ um sportiđ. Akureyri handboltafélag sem er í eigu Akureyrarliđanna Ţórs og KA vann loksins sigur um helgina ţegar ţeir unnu Hauka úr Hafnafirđi. Losuđu Akureyringar sig frá bráđasta hćttusvćđinu en sendu um leiđ Hauka á ţađ óvinsćla svćđi. Haukar hafa nú kallađ til liđs viđ sig fyrrum ţjálfara sinn Viggó Sigurđsson og á hann ađ hjálpa Haukum ađ bjarga sér frá falli.

Mínir menn í Ţór unnu Dalvikínga í B- deild deildarbikarsins um helgina 4-1. Góđur sigur ţar sem m.a. Hreinn Hringsson skorađi 2 kvikindi. Ţađ sem vekur athygli er hversu margir ungir og efnilegir strákar sem eru ađ koma upp úr yngri flokkum félagsins fá ađ spreyta sig á vormótunum. Lárus Orri og Palli Gísla eru óhrćddir viđ ađ gefa ţeim tćkifćri, enda liggur framtíđin ţarna.

Í gćr skrifuđu bćjaryfirvöld undir nýjan RISA samning viđ Gólfklúbb Akureyrar um uppbyggingu á gólfvelli ţeirra GA-manna. Er ţetta fagnađarefni ađ Sigrún og félagar í bćjarstjórn hafa fundiđ peninga til ađ setja í íţróttamannvirki. Vekur um leiđ upp vonir okkar Ţórsarar og KA-manna um ađ ekki verđi stađiđ fast á bremsunni ţegar kemur ađ ţví ađ byggja upp á svćđum félaganna í stađ Akureyrarvallar.

Fróđleikur dagsins:  Strangt til tekiđ getur enginn krafist ţess ađ ađrir ţegi yfir ţeim leyndarmálum, sem hann gat ekki ţagađ yfir sjálfur.

Geir er komin í leitirnar.

Eftir ađ hafa lesiđ viđtal viđ Forsćtisráđherrann okkar Geir H. Haarde vakna óneytanlega hjá manni spurningar tengdum málefnum aldrađra- og öryrkja.

Hvernig stendur á ţví ađ gera á eitthvert átak í málefnum ţessara hópa núna korter fyrir kosningar, fyrst ríkisstjórnin hefur stađiđ sig eins vel í ţeim málefnum og hann vill vera láta? Ég segi NEI.

Og hafi ríkisstjórnin stađiđ sig jafn vel og hann vill vera láta hvernig stendur á ţví ađ ţessir hópar hafa veriđ ađ stofna ţrýstihópa međ ţađ ađ markmikđi ađ koma mönnum á ţing? Er ţađ vegna ţess hve vel hefur veriđ unniđ í ţeirra málum? Ég segi NEI.

Hvernig stendur á ţví ađ Öryrkjabandalagiđ hefur ţurft ađ fara dómsleiđina til ţess ađ reyna af öllum mćtti ađ fá ríkisstjórn Íslands til ţess ađ efna gerđa samninga? Er ţađ vegna ţess hve ríkisstjórnin hefur stađiđ sig vel? Ég segi NEI.

Er ástćđa til ţess ađ örykjar fagni nýgerđu samkomulagi viđ ríkisstjórnina um nýtt fyrirkomulag á örorkumati? Ef ţessi ríkisstjórn nćr ađ halda velli er ţađ tryggt ađ samkomulagiđ haldi eđa getur veriđ ađ Öryrkjabandalagiđ ţurfi ađ sćkja réttindi sín í gegnum dómstóla enn og aftur? Ég segi NEI.

Í lok viđtalsins lýsir Geir áhyggjum sínum hvađ myndi gerast ef Samfylkingin og VG kćmust til valda. Afturför og í raun stjórn stöđnunnar!

Ćtlar Geir ađ reyna halda ţví fram ađ fólk ţurfi ađ óttast ef ţessir flokkar komast til valda? Getur veriđ ađ hann haldi ađ hćgt sé ađ telja ţjóđinni trú um ađ hér á landi ríki stöđugleiki? Er ţađ stöđugleiki ađ hér sé bullandi verđbólga? er ţađ stöđugleiki ađ sennilega hvergi í hinum vestrćna heimi greiđi fólk hćrri vexti? Er ţađ stöđugleiki ađ á Íslandi séu stýrivextir svo háir ađ vaxtatalan sé líkara góđu hitastígi á Íslandi yfir hásumariđ fremur en vaxtaprósentu, sem allt venjulegt fólk ćtti ađ búa viđ?  Er ţađ merki um stöđugleika ţegar fyrrum formađur Sjálfstćđisflokksins, Forsćtisráđherra Íslands og núverandi Seđlabankastjóri skammar núverandi stjórn fyrir ábyrgđarlausa stjórn í fjármálum ţjóđarinnar, er ţađ merki um stöđugleika. Ég segi NEI.

,,Fílar ţađ ađ vera forsćtisráđherra í botn" er haft eftir Geir. Vonandi er boninum u.ţ.b. ađ nást og ţessum fíling Geirs ljúka ţann 12. mai ţegar taliđ verđur upp úr kjökössunum, ţjóđin bara verđskuldar ţađ.

Fróđleikur dagsins: Engum er skömm ađ ţegja hafi hann ekkert ađ segja.

Frjálslyndir í djúpum...

Samkvćmd nýjustu skođanakönnun Fréttablađsins fengi Frjálslyndi flokkurinn einungis 4,4% fylgi og samkvćmt ţví nćđu ţeir ekki inn manni á ţing. Hvađ veldur? Er ađförin ađ Margréti Sverrisdóttur ađ skila sér eđa öfgakennd stefna ţeirra í innflytjendamálum sem jađrar viđ rasistahátt helsta ástćđa ţess? Ég veit ekki en grunar ţó ađ svo sé, kannski ţeir hefđu átt ađ hugsa ţessi mál örlítiđ betur áđur en ţeir stukku út í djúpulaugina.

P3240089Alla vega er ég sammála Ágúst Ólafi varaformanni Samfylkingarinnar um ađ eins og málflutningurţeirra hefur veriđ í vetur ţá get ég vart ímyndađ mér ađ nokkur flokkur sé ćstur í ađ vinna međ ţeim. Til ţess ađ geti átt sér stađ ţurfa ţeir vafalítiđ ađ breyta stefnu sinni í innflytjendamálum í nútímalegra horf.

Í gćr lauk svo stjórnmálaskóla sem Ungir Jafnađarmenn hér á Akureyri stóđu fyrir. Ţar voru fluttir margir skemmtilegir fyrirlestrar ţar sem m.a. ţingmennirnir Ágúst Ólafur Ágústson, Katrín Júlíusdóttir, Kristján Möller fluttur ásamt frambjóđendunum Láru Stefánsdóttur (sem á mjög áhrifa mikinn hátt brá sér í hin ólíklegustu hlutverk til ţess ađ leggja áherslu á mál sitt) og Margréti Kristínu Helgadóttur og ţá komu fram Hermann Jón Tómasson formađur bćjarráđs Akureyrar og Hilda Jana Gísladóttir. Ţessu til viđbótar flutti Birgir Guđmundsson lektor viđ Háskólann á Akureyri fyrirlestur á föstudagskvöldinu sem var algjör snild. Skólanum var svo slitiđ um kl. 18:00 og var endahnykkurinn sannkölluđ ,,Rannsóknarferđ" um Verksmiđju Víkingsbrugg á Akureyri.

P3240072Eiga ungir Jafnađarmenn á Akureyri hrós skiliđ fyrir vel skipulagđan skóla og góđa frćđslu og skemmtun sem nemendum var bođiđ uppá. Greinilegt er ađ mikill kraftur býr í ţessu unga fólki. Ţessi vinna ţeirra er frábćrt innlegg í kosningabáráttuna sem er ađ fara af stađ og er ţađ von mín og trú ađ framlag ţeirra muni auđga og lífga upp á ţá baráttuna sem framundan er.

Fróđleikur dagsins: Ţú berđ ekki ađeins ábyrgđ á ţví sem ţú segir, heldur líka ţví, sem ţú segir ekki.

Ţađ myndi ţýđa ađ Geir vćri úti í kuldanum - sem yrđi tćr snilld.

Samkvćmt ,,fréttaskýringu"  Agnesar Bragadóttur blađamanns á Morgunblađinu segir hún ađ Geir H. Haarde Forsćtisráđherra telji ađ stjórnarsamstarf Samfylkingar og Vintri Grćnna versta kostinn eftir kosningar. Ţađ ţarf jú engan sérfrćđing ađ geta sér til um ţađ - ţannig stjórn myndi ţýđa ađ Geir og félagar í Sjálfstćđisflokknum vćru út í kuldanum. En mikiđ ofbođslega yrđi ţađ mikiđ lán fyrir  hina íslensku ţjóđ ef ţađ yrđi ađ veruleika. 

supa211. Súpufundur Íţróttafélagsins Ţórs var haldin í gćr (fimmtudag) og mćttu ríflega 50 manns á fundinn. Ađalgestir fundarins voru fulltrúar stjórnmálaflokkanna í Íţróttaráđi Akureyrarbćjar ásamt Kristni H. Svanbergssyni deildarstjóra íţróttaráđs. Fundurinn tókst í alla stađi vel og voru allar umrćđur á málefnalegum nótum, sem betur fer. Ţó var á ţví ein undantekning ţar sem ákveđinn úrillt gamal menni, sem mistókst ađ múta sínu eigin flokksfélögum til ađ koma sér til valda fyrr í vetur. Rasista háttur mannsins i garđs ađkomufólks á Akureyri er orđiđ ađ ađhlátursefni í bćnum. Svo ćtlast ţessi ađili til ţess ađ fólk beri fyrir honum virđingu og taki mark á málflutningi hans, heyr og endemi.

Í dag hófst Stjórnmálaskóli á vegum Ungra Jafnađarmanna hér á Akureyri. Dagskráin hófst međ setningu Margrétar Krístínar Helgadóttur sem skipar 4 sćti í norđ/austu kjördćmi. Ţar á eftir tók viđ erindi sem Birgir Guđmundsson lektor viđ Háskólann á Akureyri flutti undir heitinu ,,Íslensk stjórnskipun, alţingiskosningar og ESB. Flottur fyrirlestur og skemmtilega uppsett hjá Birgi.

Dagskrá skólans hefst svo kl. 10:00 á morgun og stendur hann međ hléum til kl. 17:00 en ţá eru skólaslit. Međal ţeirra sem tala á morgun eru; Hermann Jón Tómasson formađur bćjarráđs Akureyrar, títt nefnd Margrét Kristín, Lára Stefánsdóttir frambjóđandi, alţingismennirnir Ágúst Ólafur Ágústsson, Kristján Möller, Katrín Júlíusdóttir og Einar Már Sigurđarson og fjölmiđlakonan Hilda Jana Gísladóttir. Skóli ţessi er öllum opinn og öllum ađ kosnađarlausu. Tilgangur skólans er ekki ađ reka harđan stjórnmálaáróđur heldur kynna fólki störf ţeirra sem starfa viđ stjórnmál frá ýmsum hliđum. Ţessi skóli er ţannig uppsettur ađ ţađ er nokk sama í hvađa flokki ţú stendur hann höfđar til ţín, svo endilega mćttu.

Fróđleikur dagsins: Sérđu ekki allt, sem ţú hugsar, en hugsađu allt, sem ţú segir.

Súpa í dag - allir í Hamar.

Súpufundur Íţróttafélagsins Ţórs, Greifans og Vífilfells í hádeginu í dag (fimmtudag). Ţar verđa fulltrúar meirihlutans sem sitja í íţróttaráđi (ÍRA) ásamt Kristni Svanbergssyni íţróttafulltrúa bćjarins ađal gestir og sitja fyrir svörum. Enginn sem hefur áhuga á framtíđarsýn íţróttamála Akureyrarbćjar ćttu ađ láta ţennan fund fram hjá sér fara. Allar nánari upplýsingar er ađ finna á heimasíđu Íţróttafélagsins Ţórs á www.thorsport.is.

Fróđlegt hefur veriđ ađ fylgjast međ ţeim vandrćđum sem STÓR vinur Davíđs Oddssonar, Jón Steinar Gunnlaugsson er komin í. Ekki ţađ ađ hlakki neitt í mér, en greinilegt er ađ ekki hefur hann eins hreint borđ og hann vill vera láta.

Fyrrum ,,Olíufursti" og forstjóri Skeljungs Kristinn Björnsson skaut sig hressilega í fótinn í Kastljósţćtti fyrr í vikunni, hann er drag haltur núna og ţekkist langar leiđir á göngulaginu.  Ég velti ţví fyrir mér eftir gjörning Hćstaréttar hvort ekki sé komin tími á ađ lćkka laun allra forstjóra í landinu - ţví ekki bera ţeir lengur neina ábyrgđ - og hafa aldrei gert.

Fróđleikur dagsins: Vinur ţinn á vin og vinur vinar ţíns á vin: Vertu varkár í tali.

Hvađ er fréttaskýring?

Eyţór Arnalds undrar sig á ţví ađ Samfylkingin sé ađ barma sér yfir ,,fréttaskýringum" Moggans og Agnesar Bragadóttir um Samfylkinguna og formanninn Ingibjörgu Sólrúnu. Hann klikkir út međ ţví ađ segja trúlegt sé best fyrir Samfylkinguna ađ um hana séu ekki skrifađar fréttaskýringar. Ţađ sem ég skil ekki er hvernig í veröldinni skynsamur mađur eins og Eyţór Arnalds dettur í hug ađ tengja skrif Moggans og Agnesa sérstaklega í garđ Inigbjargar Sólrúnu viđ fréttaskýringar?  

Í beinu framhaldi af umrćđum um Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir hef ég velt ţví fyrir mér hvort Sjálfstćđismenn séu almennt til í ađ taka umrćđu um ţađ hvernig Kristján Ţór Júlíusson fyrrum bćjarstjóri á Akureyri sveik kjósendur sína í haust? Ég hlakka til ţegar sú umrćđa skítur upp kollinum innan skamms, hver verđa viđbrögđ flokksfélaga Eyţórs?

Orđ dagsins: Mörg viturleg orđ eru sögđ í gamni. Ţví miđur er miklu meira um ţađ, ađ heimskuleg orđ séu sögđ í fullri alvöru.

Fagra Ísland.

P3180002Fór í Nýja Bíó í dag á fund ţar sem ungir jafnađarmenn á Akureyri stóđu fyrir fundi um umhverfismál. Megin tilgangur fundarins var ađ kynna fólki stefnu Samfylkingarinnar í ţessum málaflokki undir slagorđinu ,,Fagra Ísland". Frummćlendur á fundinum voru frambjóđendurnir Guđmundur Steingrímsson og Lára Stefánsdóttir ţá átti Ţröstur Eysteinsson skógarfrćđingur ađ halda erindi um Kolefnisbinding međ skógrćgt og landgrćđslu en hann komst ekki vegna veđurs en ung kona ađ nafni Brynhildur kom í hans stađ og stóđ sig međ prýđi. Guđmundur Steingrímsson fjallađi um Fagra Ísland og gerđi ţađ  međ miklum ágćtum og greinilegt ađ hann hefur lćrt vel heima. Lára Stefánsdóttir fjallađi um umhverfismál á Akureyri og hvernig Samfylkingin tćklar ţau mál í meirihlutasamstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn hér á Akureyri. Ađ loknum fundinum var fólki bođiđ frítt á myndina The inconvenient truth  eftir Al Gore. Frábćr mynd sem svo sannarlega hreyfđi viđ manni svo um munar. Fundarstjóri var Margrét Kristín Helgadóttir sem skipar 4 sćti Samfylkingarinnar í norđ/austur kjördćmi.

Veislan hjá ungum jafnađarmönnum heldur svo áfram um nćstu helgi en ţá er fólki bođiđ ađ taka ţátt í stjórnmálaskóla sem ţeir hafa unniđ ađ á undanförnum vikum og mánuđum. Hefur Margrét Kristín Helgadóttir boriđ hitann og ţungann af ţeirri vinnu og verđur gaman ađ sjá hvernig til tekst. Er markmiđiđ ekki ađ reka pólitískan áróđur heldur er ađal tilgangur skólans ađ frćđa fólk um hvađ stjórnmál geta snúist. Ţađ koma t.d. alţingismenn, stjórnmálafrćđingar, fjölmiđlafólk, bćjarmálafulltrúar og munu ţeir segja fólki frá ţví í hverju ţeirra vinna flest og hverju ţau geta átt vona á. Hvet alla til ţess ađ skođa alvarlega hvort ţetta sé ekki eitthvađ sem ţađ hefur áhuga á.

FerrariFormúlan hófst í morgun međ pompi og pragt ţađ sem Ferrari međ Kimi Raikkonen kom sá og sigrađi. Var í raun ekki von á öđru ţegar saman fara góđur ökumađur og besti bíll í heimi. Varđ samt hugsađ til Bóa vinar míns sem býr í Danmörku - ţú veist af hverju Bói minn, ekki satt?     

Ađ lokum langar mig ađ benda fólki á ađ lesa ,,Bakţanka" Davíđs Ţórs Jónssonar í Fréttablađinu í dag. Hreint út sagt frábćr grein.

Fróđleikur dagsins: Sá sem talar illa um konu sína vanvirđir sjálfan sig.

Nćsta síđa »

Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

341 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband