Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Flottar stelpur

g tla grobba mig aeins af Stelpunum okkar r/KA. r eru n bnar a spila 3 leiki A- deild Lengjubikarsins knattspyrnu og trjna ar toppnum, enn sem komi er. Jafntefli mti Val, sigur mti KR og Aftureldingu/Fjlni. etta er frbr byrjun hj stelpunum. r eiga tvo erfia leiki eftir deildinni, tileikur gegn Breiabliki og heimaleikur gegn Stjrnunni.

fimmtudeginum br g undir mig betri ftinum og 4 hjlbrum og hlt vit nrra vintra hfuorpi slands.Hafi gan tma eftir hdegi egar g var binn a koma kosningastjranum af mr og tlai g a njta lfsins me vihaldinu. g hef marg oft eki eftir gissunni en aldrei me opin augun, sji a er svo auvelt a fara um me opin augun en loku.

g hf essa yfirfer mna v a keyra t blastin vi Grttu .e. vi gnguleiina t a vita. S a a var byrja a fla a, svo ekki tjai a vera me nett droll heldur dreif g mig af sta. Komst a v a veri var ekki eins gott og a leit t fyrir a vera, a var gluggaveur. En samt ekki slmt veur heldur g klddur eins og ffl, hefi mtt vita a a vri ekki vetur.

Grttuviti

S a fari var a fla a svo g var a hlaupa vi ft til ess a lokast ekki inni/ti og ba eftir nsta tfalli.

Grottuviti

Hefi geta sest niur v arna var hin glsilegasta astaa. Ekki djpblstraur en fnn. Menn mega j ekki staldra of lengi vi til a komast yfir tma.

bekkur.jpg


Vi ytri hfnina l svo glsilegt r mastara skta sem er sk 80 metra langt sklaskip. Samkvmt heimildum er hr um a ra skip sma ri 1958. Skora flk a drfa sig niur a hfn og berja etta fallega fley augu.

Gorch Fock

,,gissan, blessu blan" ,,opin fjaran me blautan arann" Eitthva essa lei sng Laddi forum, rur ea Mfreur. Vi gissuna standa leifar af gmlum verbum, grsleppuskrar, drttarspil og grjur til a draga bta land. Skilst a a standi til a gera upp essar menjar og varveita. a er hi besta ml.

Aegissida

Vindubnaur sem menn hafa svo haglega sett upp til a draga bta a landi. Rssnesk blvl me grkassa og llu tilheyrandi. Hefur veri gaman a sj menn nota essar grjur.

vinduvelbunadur.jpg

Drttarbrautin er lei kaf, ar sem aldan grefur hana niur sandinn me stugum barningi. Allt ltur undan tmans rs.

drattarbraut.jpg

Til a koma btunum land urfti meira en vindubna. Hr m sj leifar af gmlum drttarvagni. Hgt og btandi grotanar hann niur og hverfur gras. En stendur til bta, tt sar veri.

drattarvagn.jpg

Fjaran iai svo sem ekki af lfi en samt mtti sj lfsmark hr og hvar. Kisi leit a vintri og ,,gamla" konan a fylgjast me.

kisi.jpg

Kisi hafi veri a sniglast ar sem heitt vatn rann til sjvar - ea fjru. Rlegt en mtti sj sm lf

thari.jpg

Sumir stu a sningi gluggaverinu, sem var og er allt lagi s maur rtt klddur.

borda_aegissida.jpg

Svo eina og eina unga mmmu vira ungvii.

barnavagn.jpg

J svo er aldrei a vita nema g setji inn fleiri myndir t essari Reykjavkurfer enda r ngu a velja.

Mlshttur dagsins: Hart mtir hru sagi kerlingin egar hn settist stein


A bera nafn me rentu

,,a er mgulegt a segja, vi frum lka gr og urum ekki varir. Veri er svo geggja a vi kvum a fara aftur dag og sj hva setur. Ef vi nlum ekki soi dag bara komum vi heim me ngulinn rassinum, en slir v veri er svo gott". a var eitthva essa lei hi stutta samtal sem g tti vi fega (fair og ungling sonur) sem voru a sjsetja ......

Sjsetning

Pabbinn s um a bakka blnum me kerruna og sonurinn stjrnai fumlaus agerum og hlt fastsetningartogi....

sjosetning02_818255.jpg

Sonurinn ruggi uppmla.... upprennandi sjari

sjosetning06.jpg

Engar frttir af aflabrgum, en vonandi komu eir fegar ekki heim me ngulinn rass... Mikil umfer bta inn og t r hfninni, enda veri til ess a fara sj. A lokum veifuu eir fegar kumbnlega a lokum.....

ut_og_inn.jpg

yfirfer um btina var vegi mnu tveir btar urru sem vktu athygli mna og titill bloggsins er vsun kynjagripi. Annar bturinn heitir Stubbur og hinn Hafds. egar g s Stubb datt mr hug vlstjri einn sem g kannast vi og er daglegu tali kallaur ,,Snati". Vlstjrinn sagi eitt sinn ,,g skal hundur heita ef....... " viti menn formin gengu ekki eftir og uppfr v er hann alltaf kallaur ,,Snati".

stubbur.jpg

Stundum er sagt um sem eru frekar lvaxnir a eir su stuttir annan endann... Stubbur er stuttur. Ekki ng me a hann er lti lengri en hann er breiddina og svo er engu lkara en menn hafi ekki tt ngilega miki efni til a ljka vi stefni btsins, a hefur n efa upphaflega veri dans kringum regluger.

Svo var a hinn bturinn sem g staldrai vi. Fallegur skrokkur, me skelfilega yfirbyggingu sem gerir heildarmynd btsins annig a manni finnst bturinn einfaldlega ljtur. En hann ber fallegt nafn - Hafds.

hafdis.jpg

egar skrokkur og yfirbygging hafa veri sett eitt hefur notagildi n efa veri rkjandi og ekki nokkurn htt hugsa um tlit. Fordmar mnir? kannski og verur bara a hafa a.

Stubbur og Hafdis

J svei mr ef Stubbur er lka breiur og hann er lengdina. Hafds fallegur skrokkur og ar me er allt upptali. Vonandi jnar hann eiganda snum og sanni a ekki s allt fengi me tlitinu.

sustu viku renndi g og dttursonur minn Jn Pll rstuttan bryggjurnt mean vi bium eftir v a mgurnar klruu sig Bnus. sum vi trillukarl einn bt snum ager. Nkomin heim. Engin vargur aeins bra bra (arfugilinn)eins og Jn Pll kallai fuglinn sem bei eftir v a f eitthva gogginn. Aflinn einhver ekki vita um aflamagn en sm var hann. Sem gamall togara - og btasjmaur myndi g varla nota essi k spyring, nei svei mr , en hva gera menn ekki kreppu?

Ager

J a er lf Btinni og me hkkandi sl lifnar yfir llu.

Frleikur dagsins: Gott str og vondur friur vera aldrei til.


Bndi, blaasali, sksmiur, verkstjri og ..................

Bndi, sksmiur, blaasali, gtuspari og mis nnur strf gmlu Sambandsverksmiunum Glerreyrum var meal ess sem hann tk sr fyrir hendur. Mikill flagsmlamaur svo ekki s n meira sagt enda einn af stofnendum Iju verkalsflags aeins 18 ra gamall. Templari og innvgur Musterisriddari svo ftt eitt s n nefnt af v sem essi maur tk sr fyrir hendur lfinu auk ess a vera fair 6 barna.

Maurinn er tengdafair minn Plmi Sigurur lafsson. dag hefi hann ori 91. rs vri hann lfi. Plmi lst 23. gst ri 1982 aeins 64 ra gamall. Plma g talsvert miki a akka srstaklega fyrir a a hafa geti af sr yngsta barni sitt - konuna sem g er giftur - konan lfi mnu.

Tengd

Plmi  blaavagninum.

Plmi var grarlega traustur maur og sannkallaur vinur vina sinna. Hann hefi vai gegnum eld og brennistein fyrri fjlskyldu, sem og vini sna. htt er a segja a hann hafi oft og iulega urft a gera a lfinu. v miur ni frumburur minn eitt minna barna a kynnast afa snum. Stutt en aeins. g kynntist Plma fyrst 12 ra gamall egar g gekk stku og svo enn betur egar g var 14 ra egar g fr gtuspi ar sem hann ri rkjum. Svo kynnin miklu egar hann var tengdafair minn. g Plma miki a akka. Ljfar minningar um traustan mann sem hgt var a teysta . ,,Hver minning er drmt perla".

gr br g mr Bogann og horfi leik rs og KA Lengjubikarnum ftbolta. egar essi li mtast er jafnan miki fjr enda miki undir. r og KA mttust rslitaleik Soccerademtinu knattspyrnu 13. febrar hinn gta dag. fru mnir menn me sigur af hlmi 1-0. Fyrri hlfleikur var hlfleiinlegur lti um opin fri og endapunkturinn leiindum fyrri hlfleik var egar KA komst yfir 0-1 og annig var staan hlfleik. Lrus Orri hefur greinilega messa hressilega yfir okkar mnnum v allt anna var a sj til lisins sari hlfleiknum. r jafnai leikinn sari hlfleik og lauk honum me jafntefli 1-1 ar sem Jhann Helgi Hannesson skorai mark rs. Endilega kki heimasu rs og lesi um leikinn ar upphitun - umfjllun.

Nsta bloggfrsla sem mun koma trlega morgun verur um Stubb og Hafdsi og yfirskrift bloggsins verur trlega ,,A bera nafn me rentu".

Frleikur dagsins: Mesti fjldi sem hefur komi einn krfuboltaleik er 800.000 manns. a var lympuleikvanginum Aenu, ann 4. aprl 1968


Flottar stelpur

essi dagur var aldeilis gtur alla stai. Fallegt veur og hreint t sagt frbrt tilefni til a skreppa t me vihaldi. tk anna hundra myndir dag. Landslagsmyndir, egar btur var sjsettur og fylgdist me smbtum sigla t r Sandgerisbtinni.

sjosetning_03.jpg

Skrapp svo Bogann dag og horfi leik me Stelpunum okkar r/KA taka mti bikar- og Lengjubikarmeisturum sasta rs KR. Fyrirfram voru KR ingar taldir sigurstranglegri ar sem a t.d. vantar 4 sterka leikmenn okkar li og ar meal markadrottningarnar Rakel Hnnudttir og Mateju Zver.

Skemmst er fr v a segja a stelpurnar okkar r/KA unnu afar sannfrandi 1-0 sigur KR og mttu KR ingar prsa sig sla a sleppa svo billega. Stelpurnar okkar r/KA hfu talsvera yfirburi, sanngjarn sigur. Um sustu helgi lk lii gegn slandsmeistaralii Vals Lengjubikarnum og skildu liin jfn 1-1. essi frbra byrjun hj liinu okkar gefur okkur vonandi fyrirheit um a sem koma skal.

A sjlfsgu var g me myndavlina lofti og ni essum myndum af markinu.

Lengjan ThorKA KR Bojana 01

Hornspyrna og Bojana Besic stekkur hst allra og viti menn.......

Lengjan ThorKA KR Bojana 02

Boltinn steinl netinu....

lengjan_thorka_kr_bojana_03.jpg

Svo var fagna a htti hssins.

Lengjan ThorKA KR Fagn

Glein var svikin leikslok.

Meira a rttum v mnir menn Manchester City tku mti Sunderland dag. Lkt og Boganum ltu mnir menn sr duga eitt mark sigri. g geri enga athugasemd vi a tt marki hafi bara veri eitt mean a er sigur.

Ef allt vri me felldu vri g binn a setja inn myndir og umfjllun um leikinn gegn KR heimasu rs sem og upphitunarpistil vegna leiks mfl. karla anna kvld gegn KA Lengjubikarnum. Bilun hfustvum ar sem serverinn er sem heimasan er jnustu er bilaur og liggur niri. Eftir v sem mr er tj gti etta komist lag um hdegisbili morgun.

etta er svo sem allt og sumt a sinni og myndir r ljsmyndatrnum dag mun g svo birta nsta bloggi morgun ea rijudag

Mlshttur dagsins: a eru fagrar rsir sem flna aldrei


Snfell rllar

a er sagt a tengist maur einu sinni sj og sjmennsku togi hafi og tengdir hlutir mann eins og segull. Hva mig varar stahfi g a svo s. Hefi heilsufar ekki sett strik reikninginn vri g n efa enn sj. g kvaddi sjmennskuna me trega, hafi togar. a skip sem g var hva lengst af til sjs og hef mestar taugar til var Slttbakur EA 304. Stundai sjmennsku ar nrri 15 r tveimur fngum, yndislegur tmi. Skipi keypti A af Freyingum sem hfu lti sma fyrir sig og gert t sem frystiskip. A keypti einnig systurskipi sem fkk nafni Svalbakur EA 302. egar Freyingarnir ttu skipin htu au Stella Kristina og Stella Karina og voru essi skip vallt kllu ,,Stellurnar" A breytti skipunum sfisktogara. Sar var Slttbak breytt frystiskip og fr hann sna fyrstu veiifer sem frystiskip otkber 1987. g hafi veri 4 r Svalbaki EA systurskipi Slttbaks og fylgdi verandi yfirstrimanni Kristjni Halldrssyni Svalbaki yfir Slttbak ar sem hann var rin sem skipstjri Slettanum. Ef g man rtt vorum vi 9 sem fylgdu honum yfir ea rflega helmingur hafnarmelina enda taldi hfn Svalbaks 18 manns.

Sar eignaist Samherji skipi og fkk skipi nafni Akureyrin. haust lagist svo skipi vi bryggju hr Akureyri og hafist var handa vi msar breytingar skipinu. Marg sinnis renndi g bryggjurnt bara til a berja etta dsemdar skip augum, og rifja upp gamla tma. Ljsmyndadella mn geri a a verkum a n skildi g ekki lta hj la a mynda skipi egar a svo lti r hfn. Setti mig samband vi Kristjn Vilhelmsson einn eiganda fyrirtkisins til a tryggja a g fengi tma upplsingar um hvenr skipi lti r hfn.

dag rann svo loks upp hinn langri dagur, allt klrt og skipi skildi halda til veia. g kom mr niur Sigldu til a mynda egar eir ltu r hfn.

snaefell_01.jpg

v nst reyksplai g burt og setti stefnuna t A bryggju til a geta teki mynd af skipinu egar a sigldi fram hj ar. g s a eir tku hringi inn pollinum fyrir flki bryggjunni og miki var flauta. Biin fyrir mig var lng. g st arna me myndavlina fasta framan andlitinu og sm kliur fr tkjum manna sem voru a vinna vi endurbtur bryggjunni, olinmur en samt reyjufullur. bland fannst mr eins og g heyri srkennilegt skvaldur - vatnshlj, sem var ekkert skrti g st j vi bryggjukantinn. Mr er liti niur og s renna hj hi mesta furufley. Kajak, og a sem meira er a skipverjinn virtist nota einhvers konar utanborsmtora, greinilega rafknna v hann rann nsta hljlti framhj.

kajak.jpg

g hlt fram a ba reyjufullur en olinmur. mean g bei renndi framhj einn smbtur. Hgt og hljtt klauf Hanna slttan sjinn og stefndi inn poll. g bei.

hanna_ea.jpg

Skmmu sar lifnai yfir Pli egar hann s a sem hann bei eftir. Hjarta barist um brjsti mnu a segi g satt. Og um a leiti sem g hf a mynda kom Kristjn Samherjaeigandi og parkerai hj mr. Karlinn vildi a ekkert fri r skorum myndatkunni, nema hva?.

snaefell_02.jpg

Sji hva etta er glsilegt skip. Og a sem meira er a etta skip er ori 40 ra gamalt. Gaman vri a vita hversu mikil vermti etta skip hefur komi me a landi svo g tali n ekki um hversu miklar gjaldeyristekjur a hefur skapa og allur s fjldi manna sem etta skip hefur tryggt vinnu. J g er ekki viss um a loftblugjarnir sem dluu me alla vasa fulla af peningum sem aldrei voru til og hldu alvru a peningar yru til bankanum og settu jina hausinn, geri sr grein fyrir mikilvgi sjvartvegsins. arna vera peningarnir til, alvru peningar.

Hva um a. Skipi renndi framhj hlj- og takalti klauf haffltin afinnanlega. eir tku hring og snru vi fyrir utan Slippstvarinnar og renndu aftur inn fyrir bryggjuna fyrir framan Brim. Sni vi aftur og sett fulla fer og n var haldi til veia, ba til peninga og leggja annig sitt af mrkum vi a endurreisa jarbi.

snaefell_03.jpg

g tk ekki nema 90 myndir af skipinu sem varveitt vera og gtt eins og sjaldurs augna minna framtinni. Mean llu essu gekk bei kona blnum olinm. egar g settist inn bil sat kona hlj og svipurinn henni var srkennilegur. Hn snri sr a mr og sagi ,,etta rifjar upp gamla tma......... kemur vi hjarta manni............. maur hefur enn svo miklar tilfinningar gagnvart essu skipi. Ef grannt hefi veri skoa hefi a ekki komi mr vart rla hafi vtu hvarmi, veit ekki en held a barasta.

Hva sem v lur Stella Kristna, Slttbakur, Akureyrin og n Snfell er lei miin ea jafnvel komin, fer eftir v hvert stefnan var tekin.

Mlshttur dagsins: Srhver dyg heirar ann sem hana ikar


Fallegt og hjartnmt

Talsverur snjr hefur veri hr b tt ekki s hgt a kalla a fannfergi. En trlega myndi a flokkast undir hamfarir sumstaar. Mikil hlindi sustu daga gerir a a verkum a snjinn tekur hratt upp. Vonandi helst ngur snjr fjallinu hinu eina sanna eins og vi Akureyringar kllum Hlarfjalli. Mikil aukning ferajnustu tengdri skum og rum vetrarrttum m greina hr noran heia.

egar bankarnir fllu haust tku sig til menn hj einu fyrirtki hr b og settu upp strt upplst hjarta heiina handan fjararins. Fyrst var hjarta rautt. Me essu vildu menn hvetja bjarba til da eim hremmingum sem yfir jina voru a dynja. etta tti a vera til ess a hvetja menn til da og f flk til a hugsa jkvtt og sna nunganum tillitssemi. fyrsta degi rauk g til og tk mynd af essu fyrirbrigi, mig rai ekki fyrir v a etta myndi f a standa svo lengi sem raunin er . leit etta svona t

rautt_hjarta.jpg

egar la tk vetur tku menn sig til og skiptu um perur. N var sett seruna hvtar perur og a sem meira er a hjarta slr. Styrkur ljssins dofnar og eykst vxl. vikunni br g mr yfir og kom mr fyrir sama sta og haust og tk nja mynd. Tknrnt og skemmtilegt. essir framtaksmu menn sem a essu standa eiga heiur skili - Takk.

img_8623.jpg

g veit ekki hvort flk gerir sr almennt grein fyrir umfanginu essu, en til upplsingar er str hjartans lka og ftboltavllur fullri str. etta sst afar vel r bnum hvar sem maur er. Flki hr b er fari a ykja afar vnt um etta. Kannski ykir flki sem aeins les um etta en hefur ekki s me eigin augum etta heldur merkilegt ea tilrifa lti. Hva um a vi erum stolt af essu og ykjum vnt um og er tilganginum n.

lei minni til baka stansai g nean vi Samkomuhsi hi eina sanna ar sem Leikflag Akureyrar er me sna astu. Gamall hs, virulegt og fallegt. rtt fyrir han aldur er hsi einkar fallegt og ftt sem bendir til ess a a s ori 100 ra gamalt. Svona ltur a t kvldskmunni.

samkomuhusid.jpg

Eins og veri er essa daganna blautt veur vegna hlku vera blarnir fljtt afar sktugir. g br mr t kvld til a rfa blinn og kom vi Krossanesi. Njsna um framkvmdir og njta blunnar.

kvoldblogg8678.jpg

Mikil kyrr og fallegt yfir a lta - engu lkara en vor s lofti. Varast skal a fyllast of mikilli bjartsni hva etta varar v a gti komi enn eitt hreti, a er j bara mars.

kvoldblogg8691.jpg

Horft til suurs ttina a slippstinni. Str togari flotkvnni. etta mannvirki virist aldrei standa lengi tmt. Greinilega g verkefnastaa hj Slippstinni.

kvoldblogg8693.jpg

Hr er horft tt a Svalbarseyri. Ef glggt er skoa m sj a grna ljsi mastrinu kallast vi hvta ljsi vitanum Svalbarseyri. g man t egar g var krakki a maur horfi yfir til Svalbarseyrar myrkrinu og dist a ljsinu vitanum. a var einhver dul yfir essu. Barnsauga horfi og maur lt sig dreyma. egar g hafi lti mig dreyma um gamla daga egar g var barn um stund fannst mr tmi til komin a halda heim lei ur en g gengi endanlega barndm og missti blprfi. Nenni ekki a labba heima, eins haltur og skakkur og g er og s gngutr tki full langan tma. Og ar sem g vri gengin barndm mtti g samkvmt lgum ekki vera svona lengi ti kvldin.

kvoldblogg8697.jpg

Sasta myndin r essari yfirfer er tekin vi innkeyrsluna inn athafnasvi ar sem Aflynnuverksmijan er a rsa. Horft til suurs haldi heim lei.

Frleikur dagsins: S allt, gert allt, man ekki helminginn af v.


Vanda arf til verka og hafa skipulag lagi

Br mr fimleikamt fstudag sem haldi var rttahsi Glerrskla. a var gtis skemmtun og kannski srstaklega fyrir okkur ar sem afastelpurnar mnar Margrt Birta og Eln Alma voru a keppa sinni fyrstu fimleikakeppni.

fimak2009.jpg

Mikil grska er fimleikum hr Akureyri og er svo komi a flagi getur ekki vaxi vegna rengsla hinu litla rttahsi Glerrskla. etta stendur til bta ar sem veri er a byggja ntt hs sem mun vera srhft fyrir fimleika.

En a keppninni. etta var eirra fyrsta keppni og stu r sig me miklu pri. Ekki laust vi a afi og amma hafi veri pnulti miki stolt.

img_8423.jpg

Hr eru r systur jafnvgis sl upphitun.

img_8475_811985.jpg

Margrt Birta tvsl keyri a prgram af ryggi....

img_8481.jpg

Og endai me stl.

img_8487.jpg

Og litla systir hn Eln Alma ekki var hn sri en stra systir ryggi uppmla

img_8490.jpg

Og hr var endirinn eigi sri - glsilegt ekki satt?

g veit svo sem ekki hvort a er sm hssins um a kenna en mr fannst talsvert vanta upp skipulagi mtinu. Mti hfst aeins og seint mia vi upphaflega tmatlun en fr nrri hlfan annan tma fram r tlun. a er sttanlegt og urfa skipuleggjendur a huga a v a vanda arf til verka vi skipulagningu. Hvort tveggja erfitt fyrir keppendur sem og horfendur.

Hva um a mr var skemmt og n efa eftir a fara fleiri slk mt sem barnabrnin taka tt . Margrt Birta og Eln Alma takk fyrir skemmtunina.

Mlshttur dagsins: Ekki eru eir allir rarar sem rina bera.


Myndavlin loft

,,ttum a skora fleiri mrk" segir Mark Hughes. i bara klri dmi me markaspu sari leiknum. Flottur sigur hj mnum mnnum. S ekki fyrri hlfleikinn ar sem bi mrkin komu, en horfi ann sari og ar hafi lii tk a bta vi fleiri mrkum, en tkst ekki.

kvld tla g a fara og horfa barnabrnin Margrti Birtu og Elnu lmu keppa fimleikum. a verur miki fjr og miki gaman og nokku ljst a afi verur me myndavlina lofti. Ef a lkum ltur mun g birta eitthva af myndum fr essum viburi.

Frleikur dagsins: Sinfnuhljmsveit Mnak er strri en her landsins.


mbl.is Mark Hughes: ttum a skora fleiri mrk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kynjagripur

hefbundnum laugardags gngu- og bltr um lina helgi l lei mn innb Akureyrar og fyrsti stans minn og raun s sasti var vi Inaarsafni. Snarstansai engu lkara en g hafi lent rauu ljsi tt engin gtuviti s ar sjanlegur.

i_nadarsafn.jpg

Inaarsafni sendur vi Krkeyri rtt innan vi skautahllina

idnadarsafn_01.jpg

Upphaflega tlai g bara kkja byggingaframkvmdir en linni er a rsa hs sem hsa mun mtorhjlasafn.

En a sem vakti mesta athygli mna var gamall kranabll sem Ml og Sandur (n BM Vall) tti hr rum ur.essi kranabll er hinn mesti kynjagripur svo ekki s n dpra rina teki. Vi fyrstu sn finnst manni eins og eitthva s ekki lagi, allt sni fugt. g smellti myndum af blnum og var starin a leita mr upplsingar um gripinn. ri 1975 vann g um tma hj Ml og Sandi og man ar eftir essum grip sem geymdur var linni samt rum tkjum sem muna mttu sinn ffil fegurri og htt var a nota. vakti essi gripur engan huga hj mr.

g sl rinn til gamla verkstjrans Danel rarsonar sem vann ratugi hj Ml og sandi og og fkk g msan frleik hj honum. Hlmsteinn Egilsson sem var stofnandi (1946) og eigandi fyrirtkisins fann mjg til ess a ekki vru margir kranabla Akureyri tk sig til g breytti gmlum GMC trukk kranabl.

gmc_01.jpg

Ofan undirvagninn smai hann bodd sem snr eiginlega fugt a hluta til.

gmc_03.jpg

Strishs, stri, blstjra sti, mlabor og annar bnaur sem strishsinu er snr fugri upphaflegri akstursstefnu blsins. annig a egar blnum var eki milli staa var honum bakka.

gmc_02.jpg

Framan vi strishsi (ea raun bakvi ef mia er vi upphaflegu akstursstefnu) er sjlfur kranabman og tilheyrandi bnaur. Drttarspil sem upphaflega var framan stuara blsins var settur afturstuara blsins sem var nrri akstursstefnu blsins.

A sgn Danels (Danna) var bllinn notaur hin msu verk. Ml og sandur framleiddi mjg miki af strengjasteypu bitum og pltum og a var upphaflega fr framleislan fram utan hss. var kraninn notaur vi a lyfta bitunum upp r mtunum og koma eim geymslu og ea lyfta eim vrubla sem fluttu byggingasta.

Einnig var kranabllinn notaur talsvert vi lndum hr Akureyri og voru dmi um a hann vri lnaur alla lei t Svalbarastrnd og Hjalteyri. Pli v v a essa vegalengdir var blnum raun eki aftur bak.

Danni sagi mr a einhverju sinni egar veri var a landa upp r Siguri Bjarnasyni sem var eftir v sem g man best austurskur tappatogari valt kraninn um bor skipi. Engin slys uru mnnum og kranablinn skemmdist lti og var lengi notaur efir a.

gerist a einhverju sinni a str kranabll eigu eirra brra Sverris og Gvendar Gorra (Sverrir og Gumundur Georgssynir) hafi olti vi vinnu. Haft var samband vi Hlma Ml og Sandi og hafi hann engan annan krana lausu en sendi ess sta mann gamla GMC djsninu. egar menn su gamla kynjagripinn koma stainn veltust menn um af hltri. essu verur ekki bjarga me essum krli.

egar bi var a koma fna stra krananum aftur hjlin 10 me gamla GMC var ekki miki um hltur manna . En gamla mltki ,,S hlr best sem sast hlr" sannaist arna svo um munai.

essi kranabll er gott dmi um hvernig menn gamla daga nttu sr a sem til var hverju sinni til a bjarga sr og koma undir sig ftunum. essi merkilegi gripur stendur n sem sagt inn vi Inaarsafni og bur rlaga sinna. vonandi vera au a hann veri gerur upp svo komandi kynslir geti noti ess a skoa gripinn sem er einn af fjlmrgu safngripum sem varveita sguna.

En upphaflega fr g stainn til ess a sj hvernig framkvmdum vi byggingu Vlhjlasafnsins miar fram. Svona lta r framkvmdir t eins og sst essari mynd. Veit svo sem ekki hvort etta gefi ykkur tmandi upplsingar um bygginguna. En ur en snja leysir mun g klrlega birta fleiri myndir af framkvmdum og jafnvel vera binn a vera mr ti um tlulegar upplsingar um hsi.

motorhjolasafn.jpg

Lt g svo essari stuttu yfirfer loki a sinni. g get ekki lti hj la a benda eim sem ekki hafa fari og skoa Inaarsafni a drfa v fyrr en sar. Sjn er sgu rkari og g get lofa v a sj sem inn kemur upplifir gamla daga mikilfengan htt.

Mlshttur dagsins: A v spyr veturinn hva sumari aflar.


Jn Pll

dag eru liin sltt 4 r fr v a essi pjakkur leit dagsins ljs fyrsta sinn. Honum var svo gefi nafn eins og gjarnan er gert vi okkur mannanna brn. Nafni er saman sett t nfnum beggja afa sinna Jn Pll. Sumir segja a etta nafn s strt ljsi sgunnar alla vega fyrir sem muna eftir aflraunamanninum Sigmarssyni sem bar etta nafn.

Hva um a. Jn Pll er yngstur riggja barna Dagbjartar dttur minnar og Jhanns tengdasonar. Jn Pll er mikill blakarl hann vill hafa bla me llu sem hann gerir ekki bara leikjum heldur vi matarbori og egar hann fer a sofa hefur hann ekki bangsa me sr, nei BL.

dag verur svo dagurinn helgaur honum. Trlegt m telja a dttir mn hafi tbi eitthva af ggti svo ekki verur gripi tmt Lnguhlinni, frekar en venjulega egar afmli eru annars vegar.

Jn Pll er einstaklega ljfur ltill drengur en bsna str. Glalyndur og skapgur me eindmum og auvelt a eiga vi hann.

 blaleik

Ekki algeng sjn

jonpall_svart_hvitt.jpg

Rtt a gja augunum sjnvarpi

bo_jonpall.jpg

Brugi leik

 kafi

miklu slskini getur veri erfitt a hafa bi augun opin og er gott a skra skjl. Myndin er tekin egar systur hans voru a keppa Strandamtinu ftbolta s.l. sumar.

Ertu me derring?

skudaginn br okkar maur sig lggubning - ertu me einhvern derring?

Til hamingju me daginn elsku karlinn.

Mlshttur dagsins: Viskan er skunnar ra, ellinnar huggun


Nsta sa

Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

341 dagur til jla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband