22.12.2008 | 13:43
Ég svíf um á rósbleiku skýi
Ég svíf............... já í alvöru það er engu líkara en ég svífi um á rósbleiku skýi. Palli fór í fótasnyrtingu í morgun og svífur....
Jólasveinn dagsins er Gáttaþefur og um hann var ort forðum daga
-aldrei fékk sá kvef,
og hafði þó svo hlálegt
og heljarstórt nef.
Hann ilm af laufabrauði
upp á heiðar fann,
og léttur eins og reykur,
á lyktina rann.
Á morgun kemur svo hinn geðþekki Ketkrókur. Hann fær sína vísu á morgun. Ætli Skúli viti af þessu?
Málsháttur dagsins: Það er tungunni tamast sem hjartanu er kærast336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 190698
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fórstu í hvað Páll??? Þú ert að grínast í okkur!!
S. Lúther Gestsson, 22.12.2008 kl. 15:55
Nei vinur þetta er ekkert grín - skora á þig að gera slíkt hið sama
Páll Jóhannesson, 22.12.2008 kl. 16:04
Er ekki bara hægt að tala um að vera í skýjunum með eitthvað. Rósbleiku skýji, hvað var eiginlega innifalið, talar eins og versta kelling orðið.
Ég viðraði þetta við frúna enn grettusvipurinn og setning eins og "Leggjum þetta ekki á neinn fyrir jólin" sagði það sem sega þurfti.
S. Lúther Gestsson, 22.12.2008 kl. 20:05
Hættu nú að láta konuna grilla í þér. Kallaðu fram þetta mjúka og kvenlega í þér svona rétt fyrir jólin - og veistu ég svíf enn og skýið er enn rósbleikt
Páll Jóhannesson, 22.12.2008 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.