25.5.2007 | 20:13
Veit ekki hvort þeir ættu að fagna strax - gæti verið hæpið.
Hemmi er vissulega góður knattspyrnumaður, því er ekki að neyta. En Hemmi verður seint þekktur fyrir það að heppni og lukka fylgi honum í þeim klúbbum sem hann hefur spilað með.
Af þeim liðum, sem Hermann hefur spilað með á Englandi hafa fjögur þeirra fallið milli deilda. Án efa frekar leiðinleg tölfræði fyrir Hemma. Gárungarnir telja nú víst að liði Porsmouth bíði þau örlög að falla um deild, ef að líkum lætur.
Ekki svo að skilja að ég ali neina von í brjósti mér í þá átt að Hemma bíði þau örlög að falla í fimmta sinn og nú með sínu nýja liði, en hver veit?
Fróðleikur dagsins: Fall er fararheill.
Redknapp: Alltaf verið hrifinn af Hermanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31 dagur til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.