Leita í fréttum mbl.is

Veit ekki hvort þeir ættu að fagna strax - gæti verið hæpið.

Hemmi er vissulega góður knattspyrnumaður, því er ekki að neyta. En Hemmi verður seint þekktur fyrir það að heppni og lukka fylgi honum í þeim klúbbum sem hann hefur spilað með.

Af þeim liðum, sem Hermann hefur spilað með á Englandi hafa fjögur þeirra fallið  milli deilda. Án efa frekar leiðinleg tölfræði fyrir Hemma. Gárungarnir telja nú víst að liði Porsmouth bíði þau örlög að falla um deild, ef að líkum lætur.

Ekki svo að skilja að ég ali neina von í brjósti mér í þá átt að Hemma bíði þau örlög að falla í fimmta sinn og nú með sínu nýja liði, en hver veit?

Fróðleikur dagsins: Fall er fararheill.  


mbl.is Redknapp: Alltaf verið hrifinn af Hermanni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

244 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband