8.10.2009 | 09:39
Afmælisbarn dagsins
Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag, hún á afmæli hún Sædís Ólöf hún á afmæli í dag
Í faðmi stóru systkina sinna skömmu eftir að hafa verið vatni ausin
Árs gömul leit hún svona út skömmu síðar ætlaði hún að verða forseti þegar hún yrði stór
Ári síðar enn með sömu markmið og orðin mikill prakkari. Svo liðu árin eitt af öðru og styttist í að maður hætti að geta talið - kannski ekki vegna fjölda áranna heldur............
Árin hafa liðið markmiðin breyst embætti forseta ekki efst í huga hennar. Hvað verður ofan á er ekki gott að segja en það sem verður ofan á er og verður í góðu lagi - veiti það henni sjálfri ánægju í lífinu.
Og árin líða og í dag 19 ára. Þetta er nýjasta myndin af þessari elsku. Að venju verður haldið uppá daginn með látlausum hætti eins og venjan er í Drekagilinu.
Til hamingju með daginn elsku Sædís Ólöf
30 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég geri nú samt ráð fyrir því að þessar heimsfrægu pönnukökur verði bornar á borð?
Til hamingju með stúlkuna.
S. Lúther Gestsson, 8.10.2009 kl. 17:23
Til hamingju með stúlkuna þótt seint sé mundi nú eftir henni enda ekki annað hægt hún á sama afmælisdag og mamma hans Gústa.
Hrönn Jóhannesdóttir, 10.10.2009 kl. 14:29
Til hamingju með dömuna. Þú manst kannski að ég sit í sama potti, mín varð 19 ára 08.08. Sú yngsta, sjálf litla-Berg verður svo 14 núna 27 nk....
Gunnar Th. (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.