6.5.2009 | 23:03
Músagangur í veðrinu
Þegar kisi skreppur að heiman nota mýsnar tækifærið og gera sér glaðan dag. Þannig lætur láta þessasr tvær árstíðir sem nú mætast vorið að víkja og sumarið hægt og bítandi að taka völdin. En á hverju ári kemur smá bakslag, það kólnar. En svona er þetta bara og ekkert við þessu að gera. Við búum á Íslandi.
Í dag skruppum við ,,gamla" settið í skólann, heimsóttum bekkinn hennar Elínar þar sem verið var að kynna hópavinnu. Einskonar sveitaþema. Gaman að fylgjast með barnabörnunum. Elín var afar stolt og ánægð að fá afa og ömmu í heimsókn og ekki skemmdi að hafa líka mömmu næg athygli. Eitt af því sem hún var svo stolt af að sýna var blómapottur þar sem hún hafði sett fræ af sumarblómi í. Verður gaman að fylgjast með framhaldinu.
Nú styttist óðfluga eins og óðfluga í að boltinn fari að rúlla. Stelpurnar okkar hefja leik á laugardag þegar þær halda suður yfir heiðar og sækja Breiðablik heima í Kópavoginn. Verður gaman að sjá hvernig fer. Stutt er síðan Stelpurnar okkar slógu út lið Breiðablik í Lengjubikarnum og má fullvíst telja að Blikar hugi á hefndir.
Á sunnudag hefja svo strákarnir leik þegar þeir fá Skagamenn í heimsókn í Bogann. Ætli Skagamenn söngli lagið ,,Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin í leikslok? ekki gott að segja en við bíðum og sjáum til
Langar að benda ykkur á að ég hef sett inn nýjar myndir á flickr síðuna. Læt þetta nægja að sinni, en ég kem aftur það getið þið bókað.
Málsháttur dagsins: Sá sem alltaf gengur í bestu fötunum sínum á ekki spariföt
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.