23.12.2008 | 14:42
Skata - nei takk
Ţorláksmessa runnin upp međ öllu sínum dyntum og tiktúrum. Óţefur hér og hvar og sumstađar, en ekki á mínu heimili. Ţegar ég stofnađi heimili setti ég lög sem banna kćsta skötu á mínu heimili um aldur og ćvi. Hins vegar er alltaf grjónagrautur međ möndlu í hádeginu. Á ţví var engin undantekning í dag ţar sem fjölskyldan kemur saman. Jón Páll datt í lukkupottinn og fékk möndluna í ár. Sumir eru farnir ađ vćna afann um ađ brögđ séu í tafli ţar sem barnabörnin fái alltaf möndluna, piff ég blćs á svona ásakanir. Geisladiskur međ Glám og Skrám var möndlugjöfin í ár.
Ef allt var eđlilegt ţá kom Kjötkrókur til byggđa í nótt. Trúlegt ađ svo hafi veriđ enda fengu barnabörnin sitthvađ í skóinn. Um Kjötkrók var ort forđum daga.
kunni á ýmsu lag,--
hann ţrammađi í sveitina
á Ţorláksmessudag.
Hann krćkti sér í tutlu,
ţegar kostur var á.
En stundum reyndist stuttur
stauturinn hans ţá.
Á morgun ađfangadag kemur svo sá seinasti til byggđa og er ţađ Kertasníkir, meira síđar um hann.
Spenningurinn í hámarki. Í dag verđur rápađ milli húsa og tíminn notađur í ađ slćpast og bíđa eftir jólunum. Út ađ borđa međ fjölskyldunni í kvöld á Greifann, nema hvađ?
Málsháttur dagsins: Tvisvar verđur sá feginn sem á steininn sest336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíđur
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íţróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverđar síđur.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góđur bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíđum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu fćrslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfćrsla
- 24.12.2011 Gleđileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Ađ leika viđ hvurn sinn fingur
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 190696
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.