10.9.2008 | 22:12
Klukk
Ég þoli ekki klukk - ég er brjálaður af því að Lúther klukkaði mig sá á eftir að finna til tevatnsins þótt síðar verði.
4. Störf
Götusóp (hjá Pálma heitnum tengdó)
Verkamannavinna (Möl og sandur og Smárinn hf)
Sjómennska (hingað og þangað aðallega þangað)
Ritstörf í núinu.
4 Bíómyndir.
Deer Hunter (Svaf hana að mestu)
Fjögur brúðkaup og jarðaför (svaf af mér jarðaförina)
Old Boy (nægilega ógeðsleg til að halda mér vakandi)
Dansað við úlfa (gerði 4 tilraunir til að sjá hana alla sofnaði alltaf)
4 staðir sem ég hef búið á.
Löngumýri 30 (fyrstu 2 árin)
Þverholt 7 (frá 1960 til 1978)
Dalsbraut 10 (Höfn í Hornafirði)
Bý nú á Akureyri.
4. Sjónvarpsþættir.
Dýrlingurinn (Roger Moore)
Einhenti maðurinn (man samt ekkert)
Dallas (hver elskaði ekki þann frasa?)
Stiklur (eða var það kannski spriklur?)
4 staðir í fríum.
Hljóðaklettar 19.-20. júlí 1979
Skaftafell í ágúst 1983 (mesta rigning sem sögur fara af hef ekki þurft að fara í bað síðan þá)
Leicester - Manchester desember 2005
London í ágúst 2007
4 netsíður.
Fernt matarkyns.
Saltkjöt og baunir (vá ég fæ vatn í munninn)
kjöt og kjötsúpa (ég slefa)
Nautakjöt medium rare (þarf að segja meir?)
Lauksúpan hennar Hrabbýar (dísess)
4 óskastaðir akkúrat núna
Akureyri
Manchester (City leikur um helgina)
Sidney (veit ekki af hverju)
Tunglið (já ég meina það)
4 sem ég klukka.
Hrönn (getur klukkað í frímínútum)
Ronni (í kaffitímanum meðan hinir reka í nál)
Edda (af því að hún hefur gaman af þessu - held ég)
Dagbjört (getur líka notað frímínúturnar eins og Hrönn)
Speki dagsins: Ég skal finna þig í fjöru þótt síðar verði
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert nú meiri kallinn, vælir fyrst yfir því hvað þetta er leiðinlegt og klukkar svo mig!
Ég skal sýn þér hvað þetta er niðurdr... ég meina gasalega skemmtilegt.
Edda Agnarsdóttir, 10.9.2008 kl. 22:38
"Einhenti maðurinn" skrifarðu, og meinar eflaust þættina "Á flótta" (The fugitive) sem snerust um dr Richard Kimble sem var sakaður um að hafa myrt eiginkonu sína en sagðist sjálfur hafa séð einhentan mann hlaupa út úr húsinu um leið og hann sjálfur kom heim. Löggan sem alltaf var á hælum hans hér Gerard. Þetta man ég!!
Gunnar Th. (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 22:48
A - tekin! Já rétt hjá þér Gunnar. nú man ég þetta eins og það hefði gerst í gær eða fyrradag eða..... jú þetta er þátturinn sem ég var að meina. Askoti er maður farin að ryðga og einnig sést á þessu hversu mikill sjónvarpsglápari ég er
Páll Jóhannesson, 11.9.2008 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.