11.8.2008 | 09:32
Af þessum gjörningi er vond lykt
Ég hvet alla, og þá meina ég alla til þess að lesa Bakþanka Þráins Bertelssonar á baksíðu Fréttablaðsins í dag. Sá pistill er enn eitt gullkornið frá þessum snillingi. Um leið vakti frétt á forsíðu sama blaðs engu minni athygli hjá mér þar segir ,,Nýr forstjóri LSH fær fjórðungs hækkun" er hér átt við hækkun á launum sem nýr forstjóri LSH fær þegar hann kemur til starfa miðað laun fyrrirennara síns. Nýverið fengu hjúkrunarfræðingar 14% hækkun launa fyrir skömmu. Ljósmæður vilja svipaða hækkun sinna launa en ekki er ljáð máls á slíku. Já er nema von að þetta fólk sem vinnur í umönnunarstörfum spyrji sig þeirra spurninga ,,er þetta réttlátt?"
Ég veit ekki með ykkur en mér finnst lyktin sem ég finn af þessu ekki góð, hún er kennd við skít, hvað með ykkur?
Málsháttur dagsins: Betra er að maðurinn prýði embættið en embættið manninn
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 190698
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.