15.12.2007 | 18:46
Allt gekk upp hjá okkur Svenna.
Það fór eins og við félagarnir Sveinn Jörundur og ég lögðum upp með í dag, SIGUR. Þar með skríðum við nær toppnum að nýju, í námunda við þann stað sem við viljum hafa liðið okkar. Lét það eftir mér að setjast niður og horfði á leikinn, fínasta skemmtun.
Bið ykkur að taka vel á móti jólasveininum sem kemur á morgun þ.e. Pottaskefill. Í góðu lagi að skilja eftir einn eða tvo óhreina potta á eldavélinni í nótt til gamans.
Ætla taka það rólega í kvöld. Spaugstofan, Laugardagslögin, Hrúturinn Hreinn verður meðal þess sem ég ætla fylgjast með. Gangið svo hægt um gleðinnar dyr í kvöld og nótt og gerið ekkert það sem þið getið iðrast.
Fróðleikur dagsins: Hvað ætli maður eigi að segja ef Guð hnerrar?
Manchester City í fjórða sætinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert að öllu leiti fullkominn heldur með City og Þór, sama hérna meginn.
Þröstur Heiðar Guðmundsson, 16.12.2007 kl. 12:19
Til lukku sjálfur, þetta er þvílík topplið. Gleymi aldrei þegar ég sá þessa snillinga leika hér heima á Akureyri gegn Þór, það var alger alsæla. Fór á City leik í desember 2006 þegar þeir tóku á móti Chelsea. Gargandi snilld þó úrslitin hafi ekki verið þau sem ég óskaði mér. Stefni á leik í febrúar.
Páll Jóhannesson, 16.12.2007 kl. 13:51
Ég fór á City vs Reading um daginn sat í E 101 sæti 8 var þeim meginn sem Ireland skoraði. Er enn með gæsahúð
Þröstur Heiðar Guðmundsson, 17.12.2007 kl. 09:16
þú ert flottu á blogginu með jólasveinahúfur góður
en manchester united vann Liv 1 0
hveri eru besti Gleðileg jól Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 17.12.2007 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.