18.11.2007 | 16:11
Þú! ætlar, eða ættir að gera það sama og ég í kvöld.
Þú! ætlar eða ættir að gera það sama og ég í kvöld. Þú! ætlar eða ættir að láta það eftir þér að njóta lífsins þér til skemmtunar, og án efa munt ekki sjá eftir þeim tíma, ef þú gerir það sama og ég. Ég mun eyða hluta kvöldsins við það að horfa á tvö úrvalsdeildarlið eigast við í körfubolta, tvö skemmtileg lið. Ég er að tala um leik Þórs - og Skallagríms. Leikurinn hefst kl. 19:15 og veður leikið í íþróttahúsinu við Síðuskóla. Ef þú kemst ekki þá bendi ég þér á að kíkja á heimasíðu Þórs því til stendur að vera með beina netlýsingu af leiknum slóðin er www.thorsport.is.
Bloggfærslan hófst á orðunum ,,Þú! ætlar eða ættir að gera það sama og ég í kvöld" og af hverju ætti svo að vera? Svarið er einfalt, körfubolti er svo skemmtilega íþrótt, og það segir allt sem segja þarf.
Fróðleikur dagsins: Eiginkonur Abrahams Lincoln og Johns F. Kennedy misstu báðar barn meðan þær bjuggu í Hvíta húsinu.
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja kom að því að við værum sammála. Ætla reyndar ekki að horfa á körfubolta í kvöld læt mína menn um það. Fæ örugglega að vita úrslit okkar manna. Bið annars að heilsa í bæinn
Hrönn Jóhannesdóttir, 19.11.2007 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.