Leita í fréttum mbl.is

Súpufundur Þórs og þú mætir.

Ef ykkur langar að taka þátt í skemmtilegum fundi,  þar sem skemmtilegar umræður munu eiga sér stað með góðu fólki og njóta stundarinnar með því að snæða góða súpu og brauð matreidda af Greifamönnum og drekka T2 í boði Vífilfells - þá mættu á súpufund Þórs í Hamri í dag milli kl.12:00 og 13:00.

Aðalgestur fundarins verður Þorsteinn Gunnarsson fréttamaður á Stöð2 og Sýn sem og formaður Samtaka Íþróttafréttamanna. Fundarefni: Fjölmiðlar og íþróttir. Fundarstjóri verður svo snillingurinn Viðar Sigurjónsson.

Málsháttur dagsins: Ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Já, þetta er kannski eitthvað sem City stjórnin ætti að fara að taka upp, ekki veitti leikmönnum að fá kraftmikla kjötsúpu.

S. Lúther Gestsson, 26.10.2007 kl. 01:59

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Það er rétt - það er auðvitað algerlega óþolandi að City skuli bara vera í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar.

Páll Jóhannesson, 26.10.2007 kl. 08:40

3 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Það er nú einu sinni svoleiðis Páll minn að 3 sætið hefur aldrei gefið gullverlaun.

S. Lúther Gestsson, 27.10.2007 kl. 19:19

4 Smámynd: Páll Jóhannesson

Nákvæmlega það er þess vegna óþolandi að vera ekki ofar

Páll Jóhannesson, 27.10.2007 kl. 19:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

336 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband