28.6.2007 | 20:24
Gargandi snilld.
Gargandi snilld og ekkert annað. Nú er bara ná þeim í Laugardagshöllina aftur. Þegar þessir snillingar spiluðu í höllinni forðum var ég fjarri góðu gamni - í stofufangelsi hjá ,,gamla" Fíra sem ekki taldi stubbinn nægilega fullorðin til að sækja þessa kynngimögnuðu samkomu. Þetta kalla ég fréttir í lagi, og ef af verður þá ........Ó - jehhhhh.
Fyrri fróðleikur dagsins: Mark Twain fæddist árið 1835, sama dag og halastjarna Halleys birtist. Hann dó sama dag og hún birtist aftur, árið 1910.Led Zeppelin að snúa aftur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
33 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jaá nú líst mér á þig kallinn! Ég fór nebbilega á Led Zeppelin árið 1970 rétt tvítug, hafði ekki hlustað mikið meir á þá en í útvarpi áður en ég fór, en eftir þessa tónleika heillaðist ég af bárujárnsrokki.
Edda Agnarsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:42
Smitaðist af þessum jarnkörlum í gegnum stóra bró en var farin að hlusta mikið á Zeppelín áður en þeir komu. Aðdáun mín á þeirra tónlist hefur haldist síðan. Það sem meira er að tvö af mínum börnum 23 ára og 17 ára fíla þá í ræmur í dag og hlusta mikið á þá. Greinilegt að tónlist þeirra lifir enn.
Páll Jóhannesson, 29.6.2007 kl. 00:01
Já manni var nú kurteislega bent á það að á þessa tónleika hefði maður ekkert að gera og á þessu árum hlýddi maður jú ennþá svo því fór sem fór...
Og það er nú eins og það er að þegar maður, að kveldi dags, situr á skörinni hjá himnaföðurnum og lítur yfir farinn veg þá verða það ekki hlutirnir sem maður gerði, sem maður sér eftir... heldur hinir sem maður gerði ekki
Þorsteinn Gunnarsson, 29.6.2007 kl. 01:15
Það er greinilegt að við eigum margt sameiginlegt t.d. þetta að hlýða foreldrum okkar í hvívetna
Páll Jóhannesson, 29.6.2007 kl. 08:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.