Leita í fréttum mbl.is

Gangið hægt um gleðinnar dyr

Kæru bloggvinir. Þar sem árið 2009 er að renna sitt skeið á enda vil ég biðja ykkur að ganga hægt um gleðinnar dyr og leggja upp í nýtt ár með bjartsýni og trú á framtíðina að leiðarljósi.

Síðasta mynd ársins 2009 er mynd sem ég tók í gær og lýsandi fyrir þá fegurð sem blasti við hér á Akureyri í gær. Áramótakortið í ár 

Áramótakveðja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Gleðilegt ár Páll minn.

Þakka þér skemmtileg og gefandi kynni hér á öldum bloggsins.

Megi nýja árið gefa þér og konunni ánægulegar samverustundir með "viðhaldinu"

S. Lúther Gestsson, 1.1.2010 kl. 03:41

2 identicon

Gleðilegt ár og bestu þakkir fyrir allt gamalt og gott. Yndislega fagur dagur og gefur fyrirheit um gott ár. 

Kveðjur úr Múlasíðunni

Elsa Svavarsd (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband