Leita í fréttum mbl.is

Þvílíkt endemis rugl

Hvað rugl fyrirsögn er þetta eiginlega? Dettur einhverjum í hug að Inter eigi séns í United? Roma þeir eiga eftir að finna rækilega til tevatnsins gegn Byssunum. Chelsea mun leika sér að Juventus eins og köttur að mús og þá mun Liverpool geta farið afslappaðir í viðureignina gegn mafíósunum í Real.

Svo fyrirsögnin hefði klárlega átt að vera ,,Ensku liðin duttu í lukkupottinn". Kannsk þetta sé bara í anda dagsins þeirra á sportinum hjá Morgunblaðinu þegar þeir fundu út að 97 mínus 69 væri 34.

Speki við hæfi: Fólki má skipta í þrjá hópa annars vegar þá sem kunna að telja og svo hina.


mbl.is Erfiðir leikir hjá ensku liðunum í Meistaradeildinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú ég er nú bara sammála því að ensku liðin hafi þarna dregið leiki í erfiðari kanntinum. Ef þau hefðu "dottið í lukkupottinn" eins og þú leggur til þá hefði ég nú talið það auðveldara ef þau hefðu mætt liðum eins og Sporting, Porto, Panathinaikos og Villareal.

Inter, Juve, Real og Barca eru sterkustu liðin í þessum drátti fyrir utan ensku liðin. Svo koma Lyon og Roma þar á eftir.

Jói (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 20:41

2 Smámynd: Sigurbjörn J. Björnsson

Eftir að hafa þennan pistil um að ensku liðin hafi dottið í lukkupottinn verð ég að segja að jólasveinahúfan klæðir þig einstaklega vel :)

Sigurbjörn J. Björnsson, 19.12.2008 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

335 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband