4.11.2008 | 12:58
Svo lengi lærir sem lifir
Í dag eru liðin 18 ár frá því Sædís Ólöf var vatni ausinn í Glerárkirkju. Fyrir þá sem voru viðstaddir var sú athöfn, eða öllu heldur aðdragandinn mjög eftirminnilegur. Presturinn misskildi allt og mætti í vitlausa kirkju. Sumum var ekki skemmt þá stundina - en hlegið mikið af eftir á.
Hvað um það. Nafnið Sædís var valið af handahófi eins og stundum er sagt út í bláinn. Ólafar nafnið er að sjálfsögðu sótt í ömmu og lang ömmu hennar. Þessi tvö nöfn fara afar vel saman og mikið notuð af fjölskyldunni hennar.
Las í dag að Björgvin G. Sigurðsson lofar að bankamenn sem vændir eru um óheilindi í viðskiptum síðust daga fyrir bankahrunið að þeir muni ekki fá sér meðferð. Það er gott að vita til þess og vonandi stendur hann við þau orð ef eitthvað reynist bankamenn hafa óhreint mjöl í pokahorninu. Las einnig að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Menntamálaráðherra þyki það óþolandi að þurfa líða fyrir tortryggni. Gott og vel hún hlýtur þá að beita sér fyrir því að koma öllu vafasömu upp á borðið og þá mun lýðurinn fara treysta stjórninni, ekki satt?
Hráolíu verð ekki verið lægra s.l. 2 ár. Það er jákvætt og hlýtur að fara hvað úr hverju að koma fram í verði á bensíni og olíu hér á landi. Eiður Smári komin í leikmannahóp Barcelona að nýju, jíbbí jey - vonandi nýtir hann tækifærið til hins ýtrasta og sýnir hvað í honum býr.
Speki dagsins: Svo lengi lærir sem lifir
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar þú minnist á hana Ólöfu ömmu þína þá man ég svo vel eftir því að ég heimsótti hana alltaf þegar ég dvaldi á Akureyri hjá vinkonu minni í gamla daga. Amma mín sagði mér alltaf að fara og heilsa uppá hana. Þótti það alltaf jafn gaman.
Anna Bogga (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 16:37
Sæl frænka - og talandi um Ólafar nafnið - þá eru þær orðnar þó nokkrar allt í kringum mann. Langa-langa amma Sædísar í móðurættina hét Ólöf móður systir hennar einnig og svo heitir dóttir Jóa bró líka Ólöf - já þær eru margar þessar elskur
Páll Jóhannesson, 5.11.2008 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.