14.6.2008 | 10:15
Því ég er komin heim......
Þá fer að ljúka rúmlega viku löngu bloggfríi. Fórum til Þýskalands fimmtudaginn 5. júní og dvöldum þar í viku. Fengum að fljóta með æskulýðskór Glerárkirkju sem hélt í æfinga- tónleika- og skemmtiferð til Þýskalands. Komum svo til Akureyrar í gærkvöld.
Þegar búið verður að taka upp úr töskum, þvo af ferða rikið gíra sig niður og ná áttum verður bloggað um daginn og veginn eins og venja er.
Læt fylgja með þessari ,,Ör" færslu eina mynd sem tekin var af æskulýðskór Glerárkirkju þegar kórinn steig á svið í Lególandi í Þýskalandi og söng fyrir gesti og gangandi.
Málsháttur dagsins: Ekki þarf að verjast ef enginn sækir á325 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það var mikið. Vonandi ertu ekki að liggja yfir gengi Knattspyrnufélagsins Þórs meðan þú varst í burtu. það er skemmtilegra fyrir þig að skoða bara myndirnar úr þessari skemmtilegu ferð ykkar.
S. Lúther Gestsson, 14.6.2008 kl. 11:11
Lúther! þú veður í reyk ef þú heldur að ég sé hættur blogg um Íþróttafélagið Þór sem er jú stærsta flottast og besta liðið hér í bænum. Svo kemur eitt og annað í bland. Jú ég tók nærri 1500 myndir í ferðinni svo nóg er til að skoða.
Páll Jóhannesson, 14.6.2008 kl. 11:30
Velkomin heim og til hamingju með sigur þórs í dag. Hafðir þú eitthvað að gera með litinn á bolum æskulýðskórsins?
Er ekki rétt að þeir sem bera nafnið Þór eigi alltaf að nota rauða litinn er þeir skrifa nafnið sitt?
Sjáumst fljótlega.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 14.6.2008 kl. 17:19
Velkomin heim. Gaman að fá ykkur í heimsókn Hlakka til að sjá myndir úr ferðinni. Hittumst vonandi fljótlega
Hrönn Jóhannesdóttir, 15.6.2008 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.