28.3.2008 | 08:50
Spennandi keppni
Íkvöld hefjast 8 liða úrslit í úrvalsdeild karla í körfubolta. Mínir menn í Þór hefja leik suður með sjó þegar þeir sækja deildarmeistara Keflvikínga heim. Er þetta í fyrsta sinn frá árinu 2000 að liðið kemst í úrslitakeppnina. All flestir telja Keflvikínga nánast örugga áfram í undanúrslit. Ég ætla hins vegar að vona að mínir menn haldi áfram að sýna hvað í þeim býr og veiti deildarmeisturunum verðuga keppni. Sjálfur tel ég þetta ekki óvinnandi vígi fyrir mína menn.
Langar að benda fólki á að lesa upphitunarpistil sem birtist á heimasíðu Þórsvarðandi leikinn gegn Keflavík þar sem m.a. er viðtal við Ágúst Guðmundsson hinn snjalla þjálfara sem kom Þór í 8 liða úrslit árið 2000. Nýr pistill mun svo birtast á síðunni á morgun þar sem heimaleikurinn gegn Keflavík verður krufinn. Heimaleikurinn verður sunnudagskvöldið 30. mars og hefst kl. 19:15 og fer sá leikur fram í íþróttahúsinu við Síðuskóla. Langar að benda fólki á að frítt verður á þann leik í boði Kjarnafæðis, gott hjá þeim.
Af eðlilegum örsökum hefur lítið verið bloggað síðustu daga en því verður kippt í liðin fljótlega meira á morgun.
Fróðleikur dagsins: Á morgun segir sá lati.
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.