9.2.2008 | 14:59
Auðvitað á engin að axla ábyrgð
Hvers konar endemis bull og vitleysa er þetta eiginlega? Varla hefur nokkrum heilvita manni dottið í hug að klúðrið í kringum REI bullið kalli á að menn axli ábyrgð, ég á bara ekki til eitt einasta orð.
Eins og sannir pólitíkusar þá bara segja menn ,,við lærðum að þessu og látum þetta aldrei koma fyrir aftur" Málið steindautt og nú er bara vona að hinn sauðsvarti almenningur steingleymi því að þetta hafi nokkurn tíman átt sér stað og allir sáttir.
Að gefnu tilefni: Séð allt, gert allt, man ekki helminginn af því.REI - ætlar Sjálfstæðisflokkurinn ekki að axla ábyrgð? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 190696
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ vinur nenni ekki að spjalla um rei
en er bara að minna á leikinn á morgun MAN u og man c
Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 9.2.2008 kl. 17:11
Sæll Gunnlaugur! stórleikur á morgun milli liðanna okkar. Ég mun auðvitað öskra áfram Manchester City og þú styður þitt lið og svo spyrjum við að leikslokum og megi betra liðið vinna.
Páll Jóhannesson, 9.2.2008 kl. 17:19
já megi betra liðið vinna sem er man u en ég vona það vinur minn
Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 9.2.2008 kl. 18:15
Hvernig er það hefur þú virkilega búist við að einhverjir æxli ábyrgð. Sorry, sorry, bara að biðjast fyrirgefningar og svo eigum við bara að gleyma og endilega að fyrirgefa Villa.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 9.2.2008 kl. 18:19
Mamma mín ég veit svo sem ekki við hverju ég bjóst. En eins og Svandís hamaðist í haust þá hélt ég að hún myndi aldrei stökkva út í fenið með þessum skítbuxum.
Páll Jóhannesson, 9.2.2008 kl. 20:23
Páll minn. Svandís er góð og besta kona og sæt og er með bein í nefi
og man u eru líka besti
Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 9.2.2008 kl. 22:46
til hamengjum með leikinn Páll 1969 og 1974
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 10.2.2008 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.