20.1.2008 | 13:40
Common!
Þetta er nú eitthvað það vitlausasta sem ég hef heyrt og lesið um. Hvað dettur mönnum næst í hug? Eru menn komnir þrot með grafreiti í hefðbundnum kirkjugörðum. Common hættum þessari fjandans vitleysu og förum að haga okkur eins og fullorðið fólk.
Málsháttur dagsins: Lengi lifir í þeim kolunum sem illa brenna.Fischer grafinn á Þingvöllum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 190698
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gæti ekki verið meira sammála þér Palli ! Þetta Fischer æði er bara hreinir öfgar hjá litlum hópi manna sem hafa ekkert betra að gera. Það hafa meiri stórmenni, íslenskari en Fischer, fallið í valinn og ekki verið boðið hvíldarstaður á Þingvöllum. Mér finnst þetta vera helvítis kjaftæði allt saman.
Kveðja
Jac Gunnlaugur Norðquist "Bói"
Jac Norðquist, 20.1.2008 kl. 15:17
Sammála. Þvílíkt rugl sem mönnum dettur í hug. Hann er sko ekkert þjóðarskáld þessi maður. Ef sú vitleysa verður framkvæmd, hvað kemur þá í kjölfarið? alger vitleysa.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 20.1.2008 kl. 16:23
Þessi helgi reitur á Þingvöllum á að vera fyrir stórmenni og þjóðhöfðingja. Hefði t.d. vilja sjá Laxness sjálfan jarðsettan þar
Páll Jóhannesson, 20.1.2008 kl. 18:10
Heyr!
Kv. í Heiðardalinn
Þorsteinn Gunnarsson, 21.1.2008 kl. 03:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.