3.1.2008 | 00:48
Á uppleið.
Góður útisigur minna manna í kvöld gegn liði Newcastle í ensku úrvalsdeildinni og 4. sætið staðreynd, alla vega í bili. Liðið unnið 11 leiki gert 6 jafntefli og tapað 4 leikjum og komið með 39 stig sem er vonum framar. Greinilegt að Sven Göran Erikson er að gera fína hluti með liðið.
Málsháttur dagsins: Margur vill fljúga sem náttúran hefur ekki vængi gefið.Sven Göran: Langþráður útisigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að vera City fan !
En samt merkilegt hvernig pressan lýtur á City hvort sem um er að ræða ensku eða íslensku pressuna.
Liverpool er 12 stigum á eftir Arsenal, en talað um að City sé einu stigi á undan Liverpool afhverju ekki að City sé 11 stigum á eftir Arsenal.
Þröstur Heiðar Guðmundsson, 3.1.2008 kl. 12:51
Þetta er rétt hjá þér Þröstur. Fjölmiðlarnir fjalla meir um hugsanleg úrslit úr leikjum Liverpools heldur en úrslit leikja liða sem eru fyrir ofan þá í töflunni, skrítið. Ekki eins og það líti út fyrir að Liverpool fari að ógan toppliðunum þremur, eða hvað?
Páll Jóhannesson, 3.1.2008 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.