23.11.2007 | 15:37
Loka takk!
Athyglisvert svo ekki sé nú meira sagt. Venjulega hefur ekki staðið á því að kaupmenn hafi gripið öll hugsanleg tækifæri til þess að taka þátt í neyslu fylleríi hinnar þurfandi íslensku þjóðar. Hvernig stendur á því að kaupmenn taka ekki þátt í þessu? hefði ekki verið sterkur leikur að hafa allar búðir lokaðar þennan dag? Starfsfólk í verslunum gæti átt notalegan dag með fjölskyldu sinni, svona til tilbreytingar. Um leið og ég skora á kaupmenn að leggja þessu degi lið með því að loka verslunum sínum, skora ég á Neytendasamtökin að beita sér fyrir fleiri slíkum dögum verði komið á.
Málsháttur dagsins: Atgervi þitt sé í þér en hrós þitt í annarra munni.
![]() |
Neytendur hvattir til að taka sér frí frá innkaupum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
249 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fór ekki að versla! En ég ætlaði og hafði ekki hugmynd um þennan dag. Ósköp er þetta lítið áberandi sá þetta fyrst í morgun á blogginu!
Edda Agnarsdóttir, 24.11.2007 kl. 17:20
Já það fer lítið fyrir þessum degi, og þögnin hjá kaupmönnum- er æpandi. Ég neyddist þó til að bregða mér í búðina og kaupa einn pakka af paxó fyrir lærisneiðarnar. Hitti þar mann sem hafði lesið bloggið mitt sem vatt sér að mér og sagði hátt og snjall ,,TEKINN"
Páll Jóhannesson, 24.11.2007 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.