9.11.2007 | 11:53
www.thorsport.is kíkið á upphitunina fyrir leikinn í kvöld.
Morgunkaffi í Hamri félagsheimili Þórs í morgun þar sem klúbburinn ræddi öll helstu vandamál sem herja að heiminum í dag. Málin rædd og leyst svo er bara bíða og sjá hvort ráðamenn heimsins eru okkur sammála.
Í kvöld er leikur hjá mínum mönnum í körfubolta þar sem við fáum lið Hamars í heimsókn. Bæði liðin eru jöfn á botninum með tvö stig og bæði ætla sér sigur í kvöld. Við eigum þeim harma að hefna frá því í seinasta leik sem fram fór hjá þessum liðum hér á Akureyri. Þar sigraði Hamar með einu stigi með þriggja stiga flautukörfu. Fyrir þá sem vilja vita meir um þessi lið þá kíkið á www.thorsport.isog lesið ítarlegan upphitunarpistil fyrir leikinn. Svo í kvöld eftir leik getið þið lesið vandaða umfjöllun um leikinn á sama stað þegar Sölli verður búinn að koma þessu á síðuna. Leikurinn í kvöld hefst kl. 19:15 og verður leikið í íþróttahúsinu við Síðuskóla. Þess má geta fyrir þá sem ekki komast þá er stefnt að því að vera með spjalllýsingu á spjallborði Þórs www.thorsport.is.
Fróðleikur dagsins: Betra er seint en aldrei.
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi leikur lánið við Þórs mönnum í kvöld, svo mínir menn veri kátir Áfram Þór !!
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 9.11.2007 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.