Leita í fréttum mbl.is

Loksins vaknaði Dabbi Kóngur

Í stjórnartíð Davíðs Oddssonar var honum afar tamt að segja að Íslenskt viðskipta- og efnahagslíf sé svo sérstakt að það lúti engum lögmálum sem gilda úti í hinum stóra heimi. Þess vegna þótti mér athyglisvert að heyra hann réttlæta stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands t.d. með því að segja að Íslenskt viðskipta- og efnahagslíf lúti sömu lögmálum og gerist út í hinum stóra heimi. Þetta er ekkert öðru vísi hér en þar og hana nú. Það er gott að vita til þess að Davíð hafi nú loksins opnað augun. Það er vonandi að hann fari nú í þá vinnu að sannfæra flokksfélaga sína í Sjálfstæðisflokknum um þessi mál, hann er nú einu sinni ,,Kóngurinn". Þess vegna hlakkar mig til að heyra hvað hann segir þegar umræða um inngöngu í Evrópusambandið bera á góma.

Speki dagsins: Betra er seint en aldrei.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

236 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband