10.10.2007 | 22:24
Jedúdda mía mikið er nú blekkingin hjá manni mikil
Björn Ingi segir ,,misskilningur, mistök, útúrsnúningur ég er bara svona fölur af því að ég er með flensu". Greinilegt að flensa hefur lengi plagað Björn Inga.
Vilhjálmur (Villi gróði) segir ,,ég vissi ekki um gengi eða upphæðir í þessu og það er ekki í mínum verkahring sem borgarstjóra að hafa skoðun á þessum hlutum og ég hef náð sáttum í samstarfsfólk mitt í sjálfstæðisflokknum". Og svo til þess að kóróna vitleysuna segir Villi gróði Ég hef reynt að standa heiðarlega að málinu og vanda mig við þetta verkefni,".
Þeir líta á sig sem fulltrúa sjálfs síns og sinna flokka en ekki fulltrúa allra íbúa Reykjavíkur. Ja hérna og ég sem var farin að halda að Villi og Björn Ingi hefðu gert einhver axarsköft. Svona vinnubrögð ættu undir öllum venjulegum kringumstæðum að kalla á afsögn og stjórnarslit, en þetta snýst náttla ekkert um siðferði og annað slíkt enda þurfa þessir spilltu óþekktarormar engum lögmálum að hlýða - Jedúdda mía mikið er nú blekkingin hjá manni mikil.
Málsháttur við hæfi: Úr ljótum selskap er loflegt að flýja.
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 190696
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvenær ættli Björn Ingi fái þá næst næst flesnu?
Kristján Birnir Ívansson (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.