12.9.2007 | 17:09
Sölubann á þorskinn takk fyrir
Veit ekki hvort það er sambærilegt en ég var samt að pæla ef þetta er leiðin til að vernda rjúpuna - af hverju setur sjávarútvegsráðherra ekki sölubann á Þorskinn? Ef sölubann á rjúpu verndar stofninn - þá ætti þetta að virka fínt á fiskinn, ekki satt.
Speki dagsins: Margir sjómenn voru með gullhring í eyranu svo hægt væri að borga fyrir almennilega útför þegar þeir dæju.
Áfram sölubann á rjúpum og rjúpnaafurðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er vel sambærilegt. Það er búið að skerða þorskvótann um 30% þannig að ekki má veiða þessi 30% og þar af leiðandi ekki selja þau.
Með þessu er búið að setja sölubann á 30% af þorskinum.
Sáraeinfalt ef maður pælir aðeins í því.
Vilmundur Árnason (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 17:50
En sölubann á rjúpu var líka í fyrra! Er það ekki ágætis ráðstöfun? það finnst mér.
Edda Agnarsdóttir, 13.9.2007 kl. 13:35
Það er rétt hjá þér Edda. Ég er í raun sammála því að vernda þurfi rjúpuna, en spurningin er þessi er ekki samt verið að veiða of mikið? Ná þessir veiðimenn að ég þetta allt sjálfir? einhvern vegin efast ég um það. Samt bara pæling.
Páll Jóhannesson, 13.9.2007 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.