24.8.2007 | 17:23
Dæmalaust raus út af engu.
Dæmalaust hvað menn geta gert mikið mál úr nákvæmlega engu. Er þetta ekki bara sjálfsögð þjónusta við kúnann að geta keypt ölið kælt?
Get ekki séð hvað það er sem er svo siðlaust við að selja þessa vöru kalda. Ég get farið út í Nettó og keypt kalt Coke og Pepsi og þykir það sjálfsagður hlutur.
Er viðkvæmni fólks ekki farin að vera full mikil ef svona mál eru farin að trufla daglegt líf daginn út og daginn inn?
Ekkert slagorð fylgir þessari færslu en skora á fólk að hlusta á lag Magnúsar Eiríkssonar um Rónann og hefst á þessum orðum ,, Undir gömlum árabát er nætur staður manns...."
Stóra bjór- og vínkælismálið sett á ís | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki truflar mig hvort bjórinn er volgur eða kaldur. Og ég held að salan og neyslan á honum breytist ekkert þótt hann sé seldur ókældur. Mér finnst það hafa ekkert með siðleysi að gera. Eða er það sem er kælt siðlausara en það sem er heitt?
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 24.8.2007 kl. 20:40
Ekki get ég nú heldur sagt að þetta trufli mig, en nöldrið og vesenið út af engu fer nú stundum í taugarnar á mér.
Páll Jóhannesson, 24.8.2007 kl. 21:59
Mér dettur allt í einu í hug þegar ég er að lesa þetta núna hvort þetta hafi eitthvað með veitingahúsin allt um kring að gera?
Veitingahúsin hafa nefnilega verið þau einu sem hafa selt kældan bjór og það er sjáfsagt tekjutap fyrir þá þegar maður getur vingsað sér inn í ríkið í Austurstræti og keypt einn kaldann og labbað með hann út á Austurvöll í veðurbliðunni og notið!
Edda Agnarsdóttir, 26.8.2007 kl. 11:49
Já það gæti sko alveg verið að svo sé, og kannski bara mjög líklegt.
Páll Jóhannesson, 26.8.2007 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.