21.7.2007 | 18:00
Verklag öfgahópa.
Sorglegt svo ekki sé dýpra í árina tekið. Það virðist ætla verða aðalsmerki öfgahópa að nota lúa- og subbulegar aðferðir við að koma sínum málum á framfæri. Hef skömm á svona aðferðum.
Fróðleikurinn með þessari frétt lýsir öfgahópum afar vel: Skömm og skaði skiljast sjaldnast að.
Málningu hellt á skrifstofur Athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi samtök eru óskög einfalt ógeð.
Eitt smáatriði æpir hins vegar á mig.
VG þykjast alltaf vera á móti ofbeldi.
Þessar aðgerðir hljóta því að vera eitthvað annað en ofbeldi í augum VG.
Vigfús Pálsson (IP-tala skráð) 21.7.2007 kl. 22:17
Subbuskapur sem skilur ekkert eftir sig nema meiri subbuskap. Það þarf ekkert smá sterk efni til að hreinsa svona lagað af! Geta þessar blessaðar manneskjur ekki snúið sér að einhverju vitrænna í propogranda. T.d. klætt sig úr öllum fötum og stillt sér upp við húsin!
Edda Agnarsdóttir, 22.7.2007 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.