10.7.2007 | 13:34
Skildi hún tala af reynslu?
Las afar athygliverða- en þó einskynsverða frétt. Þar segir að Britney Spears hafi ákveðið að breyta erfðaskrá sinni þannig að móðir hennar fái ekki forræði yfir börnum hennar falli hún frá, þess í stað mun systir hennar fá forræðið, jahá.
Hvað ætli valdi þessu? er hún að gefa í skyn að móðir sín sé ekki hæf til þess að ala upp börn? Er hún þá að tala af reynslu? eða er þetta einhverskonar hefndaraðgerð vegna þess að móðir hennar segir ekki amen yfir allri vitleysunni í dóttir sinni?
Ef hún gefur í skyn að móðir hennar sé ekki hæf móðir, hvernig dettur henni þá í hug að setja börnin sín í hendurnar á konu sem alin er upp af móðir hennar sem er hugsanlega svona óhæf? Er þetta ekki enn og aftur merki um ofdekrað og snarbilað fólk?
Fróðleikur dagsins: Árið 1562 var karlmaður grafinn upp sex klst. eftir greftrun, eftir að einhver hafði séð hann anda við jarðarförina. Hann lifði í 75 ár til viðbótar.325 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.