6.6.2007 | 08:15
Ber aldurinn vel og vex með hverjum deginum sem líður.
Afmælisbarn dagsins er orðið 92 ára gamalt. Og þrátt fyrir þennan háa aldur er svo mikið að gera hjá afmælisbarninu að það gefur sér ekki tíma til að halda sérstaklega uppá daginn. Eftir því sem árunum fjölgar vex og dafnar afmælisbarnið. Þótt afmælisbarnið gefi sér ekki tíma til að hafa veislu er samt heimili þess opið öllum sem vilja koma og þiggja kaffi í tilefni dagsins. Heimili þess er í Hamri við Skarðshlíð á Akureyri. Afmælisbarnið er Íþróttafélagið Þór.
Það var árið 1915 að nokkrir ungir drengir af ,,eyrinni" komu sér saman um að tími væri komin á að stofna íþróttafélag, sem þjóna myndi þörf þeirra til að stunda íþróttir og félagsstarfi. Fyrir þessum hópi fór ungur drengur að nafni Friðrik Sigurður Einarsson. Fór svo að Friðrik og vinir hans af ,,eyrinni" stofnuðu Íþróttafélagið Þór Oddeyri þann 6. júní 1915. Stofnfundur félagsins var haldin í Strandgötu 5 í þvottahúsi Ragnars Ólafssonar Stórkaupmanns, sem átti eftir að verða mikill velgjörðarmaður Íþróttafélagsins. Stofnfélagar voru 46 og fyrsti formaður þess var Friðrik Sigurður Einarsson. Síðar var nafni félagsins breytt í Íþróttafélagið Þór Akureyri.
Íþróttafélagið Þór er elsta starfandi íþróttafélagið á Akureyri.
Málsháttur dagsins: Barnið vex en brókin ekki.
33 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.