Leita í fréttum mbl.is

Flísin og bjálkinn.

Mikill er máttur Jóhannesar ef Björn Bjarnason trúir því að allar þær útstrikanir sem hann fékk í alþingiskosningunum séu allar vegna auglýsinga Jóhannesar í Bónus.

En ég spyr mig þeirra spurninga hvort Birni hafi aldrei dottið í hug sá möguleiki að kjósendur Sjálfstæðisflokksins séu einfaldlega að dæma hann af verkum hans? Kannski hann ætti að líta aðeins í eigin barm?

Slagorð dagsins væri því vel við hæfi: þetta með flísina og bjálkann - Björn hlýtur að kannast við það?


mbl.is Björn lýsir áhyggjum af þróun stjórnmálastarfs og réttarríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er núorðið æði margt sem manni finnst benda til alvarlegra andlegra vanheilinda ráðherrans.

Væri Helgi Tómasson ennþá yfirlæknir á rauðhvíta "hótelinu" við sundin, væri ekki vafi á hvernig hann liti á stöðuna, m.t.t. þess hvernig hann sjúkdómsgreindi Jónas frá Hriflu á sínum tíma.

Nú dugar Birni Bjarnasyni vart lengur "hans fallega bros"

Gunnar Th. (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Páll Jóhannesson
Páll Jóhannesson

Akureyringur, eiginmaður, pabbi, afi, Þórsari,  jafnaðarmaður, City - fan og Áfram Þór alltaf, allstaðar.

Hafi einhver áhuga að senda mér tölvupóst þá sendið á pallijo@internet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

239 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband