16.5.2007 | 17:00
Flísin og bjálkinn.
Mikill er máttur Jóhannesar ef Björn Bjarnason trúir því að allar þær útstrikanir sem hann fékk í alþingiskosningunum séu allar vegna auglýsinga Jóhannesar í Bónus.
En ég spyr mig þeirra spurninga hvort Birni hafi aldrei dottið í hug sá möguleiki að kjósendur Sjálfstæðisflokksins séu einfaldlega að dæma hann af verkum hans? Kannski hann ætti að líta aðeins í eigin barm?
Slagorð dagsins væri því vel við hæfi: þetta með flísina og bjálkann - Björn hlýtur að kannast við það?
Björn lýsir áhyggjum af þróun stjórnmálastarfs og réttarríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31 dagur til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er núorðið æði margt sem manni finnst benda til alvarlegra andlegra vanheilinda ráðherrans.
Væri Helgi Tómasson ennþá yfirlæknir á rauðhvíta "hótelinu" við sundin, væri ekki vafi á hvernig hann liti á stöðuna, m.t.t. þess hvernig hann sjúkdómsgreindi Jónas frá Hriflu á sínum tíma.
Nú dugar Birni Bjarnasyni vart lengur "hans fallega bros"
Gunnar Th. (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.