12.5.2010 | 13:18
Afmćlisbarn dagsins
Fćđingarstofa í kjallaranum á elliheimilinu á Höfn í Hornafirđi 12. maí 1984 kl. 11:18 leit hann fyrst dagsins ljós. Flutti međ foreldrum sínum til Akureyrar tćpum 4 mánuđum síđar. Grunnskólanám og síđar framhaldskólinn VMA og loks 1 1/2 ár í HÍ og loks 3 ár í Háskólanum á Akureyri. Lauk prófi međ 1. einkun fyrir sléttu ári síđan međ gráđuna Bakkalár. Starfar í dag sem sérfrćđingur hjá stofnum Vilhjálms Stefánssonar. Auka vinna hans er sem fréttaritari www.thorsport.is ţar sem hann skrifar um körfubolta og knattspyrnu kvenna hjá Ţór.
Afmćlisbarn dags er prinsinn í Drekagili 4 Sölmundur Karl
Bakkalár - Sölmundur Karl
Viđ útskriftina í íţróttahöllinni júní 2009
Eftir útskrift ásamt systrum sínum
Ţrjú af fjórum systkinabörnum sínum
Međ ömmu og afa
Sölmundur er barnakarl ţótt hann eigi engin sjálfur og hér er hann međ yngsta systkinabarn sitt Hólmfríđi Lilju.
Eins og venja er til verđur eitt og annađ á borđ boriđ í dag í Drekagilinu fyrir ţá sem ţangađ leggja leiđ sína. Já hver veit nema afmćlisbarniđ komi tímanlega heim úr vinnu til ađ njóta krćsinganna?
Málsháttur dagsins: Betra er ađ vera ógiftur en illa giftur
267 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíđur
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íţróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverđar síđur.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góđur bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíđum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu fćrslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfćrsla
- 24.12.2011 Gleđileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Ađ leika viđ hvurn sinn fingur
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 190781
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leitt ađ ég komst ekki í afmćliđ hans Sölla. Ekki vegna krćsinganna heldur vegna hans sjálfs ţessa yndislega og ljúfa drengs. En flensur spyrja víst ekki um tíma, ţćr koma bara ţegar ţeim sýnist svona ótilkvaddar. Máltćkiđ sem ţú settir neđst á síđuna er gott og gilt. Og hann Sölli anar nú ekki ađ neinu, enda bara besta mál. Hann fer sér gćtilega ađ öllu. Flottur strákur sem ég á dálítiđ mikiđ í. Til hamingju međ hann Palli minn.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 16.5.2010 kl. 17:23
Til hamingju međ soninn. Tíminn virđist vera farinn ađ tikka óţćgilega hratt núna, og frumburđurinn okkar verđur 27 ára ţann 15 júní. Hann verđur reyndar langt frá foreldrunum, enda búsettur úti í London viđ nám.
Ţađ var frábćrt veđriđ á Akureyri í gćr, annan í hvítasunnu. Kom í bćinn um kl. 14 og var farinn tćpum klukkutíma síđar. Renndi út Drottningarbrautina, upp Ţingvallastrćtiđ allt upp í Hlíđarfjall (ađ malargryfjunum) Sneri ţar og ók niđur ađ Bakaríinu viđ brúna ţar sem tekinn var sopi og snúđur. Ţví nćst var kíkt á smábátahöfnina (og á nafna minn, trilluna Gunnar) og á jarđýtusafniđ! Viđ félagar vorum svo komnir í steikarpottinn á Ţelamörk rétt fyrir kl. 15.
Heils úr Kópavogi.
Gunnar Th (IP-tala skráđ) 25.5.2010 kl. 07:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.