13.3.2009 | 08:27
Myndavélin á loft
,,Áttum að skora fleiri mörk" segir Mark Hughes. Þið bara klárið dæmið með markasúpu í síðari leiknum. Flottur sigur hjá mínum mönnum. Sá ekki fyrri hálfleikinn þar sem bæði mörkin komu, en horfði á þann síðari og þar hafði liðið tök á að bæta við fleiri mörkum, en tókst ekki.
Í kvöld ætla ég að fara og horfa á barnabörnin Margréti Birtu og Elínu Ölmu keppa í fimleikum. Það verður mikið fjör og mikið gaman og nokkuð ljóst að afi verður með myndavélina á lofti. Ef að líkum lætur mun ég birta eitthvað af myndum frá þessum viðburði.
Fróðleikur dagsins: Sinfóníuhljómsveit Mónakó er stærri en her landsins.
Mark Hughes: Áttum að skora fleiri mörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Saell Palli!! Ég vildi bara vita hvort tad hefdi ekki verid í lagi ad ég raendi nokkrum myndum sem tú hefur tekid af sídunni tinni, og notadi taer í kynningu fyrir 50 manns um Nordurland?? :D
Dagný Hulda Valbergsdóttir (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 17:15
Sæl Dagný! jú það er í góðu lagi - stattu þig bara vel í kynningunni.
Páll Jóhannesson, 13.3.2009 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.