12.12.2008 | 08:33
Á ég að trúa þessu?
Ef að líkum lætur þá kom fyrsti jólasveinninn til byggða í nótt. Ekki varð ég var við hann og ekki fór skórinn út í glugga sökum reynslunnar. Var skíthræddur um að fá afþurkunarklút og þess háttar dót í skóinn.
En í dag þegar barnabörnin koma í heimsókn þá mun ég án efa fá að heyra um gjafmildi þessa annars ágæta karls sem heitir Stekkjastaur. Um hann var eitt sinn ort vísu sem er svo
stinnur eins og tré.
Hann laumaðist í fjárhúsin
og lék á bóndans fé.
Hann vildi sjúga ærnar,
þá varð þeim ekki um sel.
Því greyið hafði staufætur,
það gekk nú ekki vel.
Morgunkaffi dagsins í dag er jú með félögunum í Hamri. Þar verður mikið fjör og mikið gaman. Í kvöld ætla ég að bregða mér á tónleika með Frosrósunum. Dóttirin syngur þar með Æskulýðskór Glerárkirkju líkt og gert var í fyrra. Nú bregður svo við að barnabörnin koma þar einnig fram í síðasta laginu með öllum flytjendunum. Þetta verður gaman, já bara gaman.
Málsháttur dagsins: Illt er að neyta brauðs með öfundsjúkum336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 190696
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.