17.9.2008 | 23:43
Meiri saga síðar
Í gær var í hófi í höfuðstöðvum KSÍ tilkynnt um hvaða leikmenn úrvalsdeildar kvenna hlytu viðurkenningar og hvaða þjálfarar væru bestir. Tvær stelpur úr Þór/KA voru valdar í úrvalslið 13. - 18. umferðar Landsbankadeildar þær Rakel Hönnudóttir og Mateja Zver. Þetta var frábær lesið meira um þetta á heimasíðu Þórs. Rúsínan í pylsuendanum var að stuðningsmenn liðsins voru kosnir þeir bestu. Þetta var og er stórkostlegt. Frábærir áhorfendur óska öllum aðstandendum liðsins til hamingju Áfram Stelpur í Þór/KA og þið stuðningsmenn.
Ég bloggaði svolítið um húsin í Strandgötunni sérstaklega hús nr. 13. Tryggvi stórfrændi minn sem á heiðurinn af því að þessi hús eru í eins góðu ásigkomulagi í dag og raunin er á hafði samband við mig. Hann færði mér myndir og fræddi mig um hvernig staðið var að uppgerð hússins nr.13. Þetta verður til þess að ég verða að blogga síðar enn meir um þessi hús. Búin að skanna inn myndir og þær mun ég bírta síðar með pistli.
Í nótt sem leið var Kári í aðalhlutverki víða um land. Kári blés hressilega og lét víða að sér kveða. Palli svaf af sér þessi læti, enda búið að ganga frá öllu vel og rækilega ZZZZZZZZZZZ.
Fróðleikur dagsins: Á eftir bolta kemur barn.
249 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var að lesa bloggið þitt um húsin við Strandgötu og þakka þér fyrir þá frásögn. Bróðir minn á hrós skilið fyrir gera svip Strandgötunnar svona fallega ásýndu. Ekki svaf ég nú af mér lætin í Kára karlinum, enda rétt komin heim og ekki búin að ganga nógu vel frá á sólpallinum . Ýmislegir hlutir fóru á stjá , en ekkert skemmdist og nú er búið að koma sumarhúsgögnum í hús.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 18.9.2008 kl. 18:07
Æ þó mér þyki nú ósköp vænt um hann Kára bróður minn þá er mér ekkert vel við nafna hans.
Anna Bogga (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.