9.7.2008 | 12:04
Ég tek ofan fyrir þessum mönnum
Ég tek ofan fyrir forráðamönnum knattspyrnudeildar Völsungs í dag þar sem þeir biðja alla hlutaðeigandi afsökunar á glannalegum ummælum fyrrum þjálfara liðsins sem birtust á fotbolti.net í gær. Maðurinn fór yfir strikið og framganga hans var honum til mikillar skammar. Vona svo sannarlega að hann sjái að sér og biðji alla viðeigandi afsökunar og allir verði sáttir. Ég endurtek og segi ég tek ofan fyrir stjórnarmönnum í Völsungi - vel gert strákar.
Fróðleikur dagsins: Hjálp óskast, hugsanalesari: Þú veist hvar þú átt að sækja um.325 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða höfuðfat ætlar þú að setja upp til að geta tekið ofan?
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 11.7.2008 kl. 14:46
Setti strax upp Þórs derhúfu og tók hana ofan og setti hana strax upp aftur.
Páll Jóhannesson, 12.7.2008 kl. 11:17
Hér syðra hefur staðið yfir Símamót við Fífuna í Kópavogi, í hvössu og ausandi regni! Þau eru ekki heppin, krílin......
Gunnar Th. (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 19:49
Það er fátt leiðinlegra alla vega meðan á því stendur að vera með þessi kríli á mótum við þannig aðstæður.
Páll Jóhannesson, 12.7.2008 kl. 22:49
Til hamingju með frúna Vona að dagurinn verði góður og ánægjulegur hjá henni Kysstu hana frá okkur
Hrönn Jóhannesdóttir, 13.7.2008 kl. 10:40
Takk fyrir þetta! já við njótum gestrisni þeirra heiðurshjóna Tedda og Helgu í Grímsnesinu - í roki og rigningu.
Páll Jóhannesson, 13.7.2008 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.