5.4.2008 | 13:55
Afmæli og leikhús.
Í dag er 1/2 öld liðin frá því að þessi heiðursmaður leit dagsins ljós fyrsta sinn. Hann er eiginmaður faðir afi ,,Leedsari" Þórsari og félagi og vinur vina sinna.
fimmtíu ára gamall ,,ERT EKKI AÐ GRÍNAST?" gæti einhver spurt ,,jújú ég er að grínast" en þá væri ég um leið að ljúga og það er ljótt.
Jón Andrésson tengdafaðir Dagbjartar dóttir minnar er fimmtugur í dag. Hann ætlar er með opið hús í dag á heimili sínu og þangað ætla ég klárlega að mæta um leið og þessari bloggfærslu er lokið.
Ég læt fylgja með tvær myndir með þessari færslu. Báðar eru teknar í fermingarveislu yngstu dóttur hans um liðna helgi. Sú fyrri er klipp til úr hópmynd sem ég tók af honum í kirkjunni og sú síðari er tekin það sem hann er ásamt konu sinni henni Margréti Pálsdóttur og með þeim eru börn- tengdabörn og barnabörn. Fríður hópur ekki satt?
Þegar menn eiga og hafa svona fríðan hóp ættingja nálnægt sér þá eru menn á grænni grein. Til hamingju með daginn Nonni.
Ætla svo að venda kvæði mínu í kross í kvöld og bregða mér í leikhús með minni ekta frú. Þar ætlum við að sjá Dubbeldusch og vonandi verður maður ekki fyrir vonbrigðum.
Nóg af sinni.
Fróðleikur dagsins: Rússland og Bandaríkin eru aðeins 4 km frá hvort öðru þar sem styst er.336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 190695
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlit og kvitt.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 6.4.2008 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.