10.1.2008 | 13:17
Ljót bremsuför
Er nema von að maður spyrji sig þeirra spurninga ,,af hverju er verið að hafa þess konar matsnefndir ef ekki á að taka mark á þeim?". Eru þessar nefndir settar á bara til skrauts? Af hverju er slíkar nefndir ekki lagðar niður ef ekki á að fara eftir þeim? Getur það verið að það sé svo þægilegt að geta gripið til þeirra ef sú óvenjulega staða kæmi upp að einhver sem hefur enga tengingu í flokkapólitíkina eða er hvergi inn vínklaður skyldi slysast til að sækja um djobb á vegum hins opinbera?
Þetta mál og viðbrögð hans eru Ráðherranum til vansa og það veit hann sjálfur manna best. Þá er það afar gremjulegt að um leið og hann setti Þorstein Davíðsson sem hlaut starfið í afar óþægilega aðstöðu stöðu sem hann sjálfan grunaði eflaust ekki þegar hann sótti um að myndi lenda í. Og sannast hið fornkveðna ,,engin veit sína ævina fyrr en öll er".
Að lokum spyr ég mig ef dómnefndin misskildi hlutverk sitt, hvað með Ráðherrann?
Þessi málsháttur kom upp í huga mér þegar viðbrögð ráðherrans lágu fyrir: Betra er að maðurinn prýði embættið en embættið manninn.
Segir dómnefnd hafa misskilið hlutverk sitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 190698
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já, þetta er ekki fallegt mál, sérstaklega sá ´ágreiningur sem komin er í nefndar fólk sem tjáir sig aldrei um þessi mál svo vitað sé.
Edda Agnarsdóttir, 11.1.2008 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.