10.12.2007 | 23:11
Hlutabréf til sölu næst þegar Zeppelín spilar.
Ég og dóttir mín hún Sædís Ólöf erum sammála um að við hefðum alveg verið til í að kaupa tvo miða á tvær komma eitthvað eins og sumir gerðu til að komast á þessa tónleika. Gallinn er bara sá að við við fundum engan sem var til í að selja okkur miða. Við hefðum bara selt eitt hlutabréf í einhverju af því sem við eigum, ekki málið. Förum bara á næstu tónleika.
Fróðleikur dagsins: Oft má lík kjurrt liggja.
![]() |
Led Zeppelin rifjaði upp góðu og slæmu stundirnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
248 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Led Zeppelin eru auðvitað langbestu og langstærstu rokkarar sem spilað hafa á jörðinni, allar aðrar rokkhljómsveitir eru nánast peð við hliðina á þeim, nema auðvitað The Beatles sem er vissulega áhrifamesta hljómsveit sögunnar og hafði á að skipa bestu lagasmiðunum.
Stefán (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 09:26
Mikið er ég sammála þér Stefán með Led Zeppelín. Á mínu heimili og í bílnum mínum Zeppelín iðulega í spilaranum, og Bítlalögin í bland.
Páll Jóhannesson, 11.12.2007 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.