9.12.2007 | 12:53
Alger snilld.
Snilld og aftur snilld. Brá mér að Aðventutónleika með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og söngfélaginu Sálubót þar, sem Garðar Cortes var aðalnúmer dagsins. Um þessa tónleika er ekkert annað að segja en, ALGER SNILLD.
Strax að tónleikum loknum var brunað heim til Döggu og Jóa þar sem okkar beið snilldar matur. Úttroðinn af menningu og mat í lok dagsins, meiri snilld.
Fór í morgun með tvö af barna-börnin mín í sunnudagaskóla Glerárkirkju. Þvílíkt og annað eins hvað maður er að verða hátíðlegur. Er ekki viss um að ég hefði séð alla þessa helgi ,,slepju" koma yfir mann fyrir tveimur áratugum síðan. Kannski merki um þroska, elli eða... veit ekki?
Mínir menn í Manchester City etja kappi við Norður Lundúnaliðið Tottenham á útivelli. Ég ætlast til að mínir menn landi sigri og hífi sig aftur í 3. sæti deildarinnar. Í nótt sem leið var boxarinn Ricky Hatton sem er mikill stuðningsmaður City rotaður í hringnum. Vonandi hleypir þetta grimmd í mína menn og þeir leggi Tottenham en heyrst hefur að Ricky njóti mikilla heilla meðal City manna.
Málsháttur dagsins: Oft er geitarhugur í þeim er gildir þykjast.248 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.