3.12.2007 | 17:02
Þetta er í góðu lagi enda hefur þetta fólk nóg
Nei auðvitað er engin ástæða til þess að Alþingi grípi til neinna ráðstafna varðandi skerðingu lífeyrissjóðanna. Enda gerir TR svo vel við öryrkja að engin ástæða er til að hafa áhyggjur af gangi mála. Öryrkjar verða auðvitað að taka á sig skerðingu sérstakalega nú þegar svo hart er í ári. Komin tími á að þessi þjóðfélagshópur fari að sætta sig við það sem þeir hafa....
Svei mér þá ef ég er ekki farin að skammast mín fyrir að vera öryrki, þetta er allt mér að kenna, sorry.
Málsháttur dagsins: Fáir eru hófsamir í meðlæti sem mótlæti.
![]() |
Ekki frekari inngrip í starfsemi lífeyrissjóða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
247 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri ekki við hæfi að athuga hverjir bera ábyrgð á því að lífeyrissjóðirnir eru komnir í svo slæma stöðu að þeir neyðast til að lækka greiðslur?
Það hafa verið verkalýðsforkólfar og vinstri menn sem hafa stjórnað þessum sjóðum. Þessum sjóðum sem í áratugi hafa fengið 10% af öllum okkar tekjum.
Hverjir voru það sem stjórnuðu því að það var sett upp skrifstofa í hverju krummaskuði þar sem dæmi voru um að helmingur innkomunar fóru í að reka formann sjóðsins og hanns starfslið?
Voru það Sjálfstæðismenn?
Ég held ekki. Hins vegar er auðvelt þegar allt er komið í kalda kol að leika góðan gaur og heimta enn meira af okkar peningum (með styrkum úr ríkissjóð) til þess að geta leikið jólasvein, einsog Steingrímur J er að gera með þessu þvargi sínu.
Jón Bragi Sigurðsson, 3.12.2007 kl. 19:59
Nei auðvitað geta Sjálfstæðismenn ekki átt neinn þátt í því hvernig komið er. Þegar eitthvað er að þá er það alltaf einhverjum öðrum að kenna, þannig láta allir stjórnmálamenn sama hvar í flokki þeir standa.
Páll Jóhannesson, 3.12.2007 kl. 20:13
Sammála síðasta ræðumanni.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 3.12.2007 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.