7.10.2007 | 18:12
Bikarinn kom heim
Ég lét mig dreyma um að bikarinn í 2. flokki kvenna þ.e.a.s. bikarmeistaratitilill kæmi í hús í dag. Ljúft er að láta sig dreyma. En enn ljúfara þegar draumarnir rætast. Stelpurnar í Þór/KA unnu 4-1 sannfærandi sigur á KR í úrslitaleik í dag. Rakel Hönnudóttir fór á kostum í dag og skoraði þrennu og Freydís Anna Jónsdóttir skoraði eitt mark. Set til gamans mynd af Rakel Hönnudóttir með þessari frétt, myndin er tekin af Þóri Tryggvasyni. Frábært knattspyrnusumar að enda komið. Þór hefur landað nokkrum sætum titlum í sumar þ.a.m. bikarmeistarar 2.fl. karla og kvenna og 3. flokki karla sem og Íslandsmeistarar í 5. flokki kvenna svo dæmi sé tekið. Til hamingju stelpur, þjáflara og aðstandendur.
Mínir menn í Manchester City sáu til þess að draumur minn um sigur í dag yrði að veruleika. Þeir unnu sannfærandi sigur á Middlesbro 3-1. Sem sagt góður dagur.
Málsháttur dagsins: Þeim er frama von sem fer á milli kónga336 dagar til jóla
Bloggvinir
Tenglar
Flickr myndasíður
- Palli Jóh Hér birti Palli Jóh uppáhaldsmyndirnar sínar.
- Dagga -flikkar
- Runólfur
- Svanný
- Rúnar Haukur
- Merkjamanni
- Þórólfur Sveinsson
- Þórður Halldórsson
- Bói Flickr
- Ívan flikkar
- Sigfríður Guðný
Íþróttaklúbbar.
- Íþróttafélagið Þór
- Manchester City
- Chicago Bulls
- Arsenal fyrir Sölla
- Knattspyrnusamband Íslands
- Körfuknattleikssamband Íslands
- Karfan.is
Áhugaverðar síður.
- Pólitíkin
- Gunnar Ísfirðingur
- Hallandsnes
- Ljósstaðafólkið
- Samfylkingin á Akureyri
- Ungir jafnaðarmenn á Akureyri
- Skúli miðill
- Vísisblogg hjá Gunnari Th. Afbrags góður bloggari.
- Gummi Odds í Ameríku Doktor í smíðum
- Valberg og Steinun blogga
- Palli Jóh á Youtube Myndbönd Palla Jóh
Fjölskyndan bloggar.
Nýjustu færslur
- 4.4.2012 Myndbands- og myndablogg
- 14.3.2012 Smá uppfærsla
- 24.12.2011 Gleðileg jól
- 1.8.2011 Á lífi
- 25.4.2011 Að leika við hvurn sinn fingur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 190698
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll stóri bró. Innilega til hamingju með Sædísi. Hún keyrir nátturulega pabba gamla svo hann geti hvílt sig hehe. Annars er henni alveg óhætt að keyra um götur bæjarins verð ekki þarna á ferð á næstunni til að vera á vegi hennar. Eigið góðan dag. Kveðja frá litlu systir á Suðurnesjum
Hrönn Jóhannesdóttir, 8.10.2007 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.